Samvinnan - 01.12.1951, Side 25
ARNARFELLS-KROSSGÁTA
Séra Friðrik A. Friðrikksson pró-
fastur á Húsavík var meðal farþega
á samvinnuskipinu Arnarfelh til Mið-
jarðarhafslanda síðastliðið sumar.
Meðal þess sem farþegar og skips-
menn gerðu sér til skemmtunar í
langri siglingu yfir hafið, var að
glíma við krossgátur. Samdi séra
Friðrik nokkrar slíkar gátur, en hinir
reyndu að leysa þær. Hér birtist ein
af þessum krossgátum, sannkölluð
Arnarfells-krossgáta, og geta lesend-
ur spreytt sig á að leysa hana.
I gátunni koma fyrir nokkur at-
riði, sem tengd eru við Miðjarðar-
hafsferð Arnarfells, og er gott að hafa
það í huga við lausn gátunnar. —
Rétt lausn verður birt í janúarblaði
Samvinnunnar.
A. Lárétt: 49. maður (einvaldi að Lóðrétt: 39. maður
fornu og nýju) 41. dómari í ísrael
1. heimsborg 50. garmur 1. sólaruppkoma 42. letur
6. mælitæki 51. drykkjarílát 2. umdæmi 43. þrír eins
11. nestispoka 53. eignastu (bh.) 3. afkvæmi 44. óhljóð
12. tunnu 54. sæla 4. eldsneytið 46. gróða
14. ókvíðinn 57. maður 5. trúarbragðahöfundur 47. fugl
15. þunnt hár 59. óhamingjusöm (eiginnafn) 51. úthalds
16. seinkun 60. hesta 6. vökvana 52. leiðinda
17. neyzluhæfar 63. maður 7. haft (út úr) 55. hleypur uppi
19. gösl 66. skyggnitæki 8. úrgangsefnis 56. ruggað
21. postula 69. fjallgarður (Rússl.) 9. söngyrði 58. skýr
24. fyrir utan 70. úrgangsefni 10. dró upp 59. hulin
26. eggjárna 71. hegðaði sér 13. rönd 61. mann
28. tekja 73. trjóna 15. ljósti 62. maður (erl. stafsetn.)
29. gagn 74. ábendingarfornafn 18. söngl 64. manni
30. kjarr 75. vandamönnum 20. lít (eldri stafsetn.) 65. fæddra
31. bundið 78. farvegur 22. blekkingar 67. birta
33. verr 79. að endingu 23. skynfæri 68. flani
35. hnappa 81. elskar 25. alda 70. kona (gælunafn)
36. andlitshluta 82. skrafa 27. skip S.Í.S. 72. bær í Aðaldal
38. vökvi 84. hvíldist 30. göng 75. verður
40. engla 85. haf 32. staldra 76. vösk
43. fyrirfinnast 86. vatnagróður 34. rjúpan 77. bras
45. morgunhani 87. draup 35. ferð 80. mjólkurmat
48. blundur 88. yfirstéttareignir 37. hungri 83. samvinnufélag
25