Samvinnan


Samvinnan - 01.08.1953, Blaðsíða 15

Samvinnan - 01.08.1953, Blaðsíða 15
Það vorii mikil gleðitiðindi fyrir Islendinga, þegar það varð Ijást, að sild- veiði œtlaði að verða stórum belri en undanfarin ár, enda þótt sumarið verði engan veginn sambœrilegt við góð sildarár. Mikið hefur verið saltað af síld og tnun verðamœti hennar vera að minnsta kosti um 50 milljónir króna. Má nœrri geta, að það lifnaði yfir Siglufirði. — Sviþmyndir þær frá Siglu- firði, sern hér birtast, voru teknar af scenska Ijósmyndaranum og blaða- manninum Jöran Forsslund. SÍLDARSÖLTUN Á SIGLUFIRDI :¦¦ ¦¦¦--.." . ..:¦¦ í:.:.Í:-> / í í ¦•,.,-. /" sL 'íw-* ... l 3 ^Hv^HIIH^HH Ettf M^^:íí''",--: ¦ ^ Höfuúoorg sílddrinnar var tómleg fyrir sumarið. En vongóOir lei'uðu meiin sildar úr flugvélutn, Og að þessu sinni veiddist alhnikið af sild. Söltuti hófst af kappi d plönunum á Siglufirði. Sykri og salli er hér blandað saman. Stúlkurnar -fá síldarmerki fyrir hverja tunttu. ¦R HMR ¦ 1 m» ^^^mmmmmk:'^^ ftír i^A^ ité'Æ \ Wm m w iJHJÍPp*" WmS$- ' ri- \ m ¦ 1*" ' BP^: r Jafnvel hinir yngstu taka til óspilltra mdlanna. Augnabliks hvíld og hressing fyrir stúlkurnar. Sjómenn laka kost og fara aftur á tniðin. 15

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.