Samvinnan - 01.08.1953, Blaðsíða 15
Það voru mikil gleðitiðindi fyrir Islendinga, þegar það varð Ijóst, að síld-
veiði cetlaði að verða stórum betri en undanfarin ár, enda þótt sumarið
verði engan veginn sambœrilegt við góð sildarár. Mikið hefur verið saltað af
síld og mun verðamœti hennar vera að minnsta kosti um 50 milljónir kröna.
Má ncerri geta, að það lifnaði yfir Siglufirði. — Sviþmyndir þœr frá Siglu-
firði, sem hér birtast, voru teknar af sœnska Ijósmyndaranum og blaða-
manninum Juran Forsslund.
SÍLDARSÖLTUN
Á SIGLUFIRÐI
Hufuóoorg sildárinnar var tómleg fyrir sumarið.
En vongóðir leiiuðu menn sildar úr flugvélum,
Og að pessu sinni veiddist allmikið af síld.
Söltun hófst af liappi á plönunum á Siglufirði.
Sykri og salti er hér blandað saman.
Stúlkurnar -fá sildarmerki fyrir hverja tunnu.
ip:/
7 ^ 1 5i K ..", , !f iSBSfa.
Jafnvel hinir yngstu taka til óspilltra mátanna.
Augnabliks hvild og hressing fyrir stúlkurnar.
Sjómenn talsa kost og fara aftur á miðin.
15