Samvinnan


Samvinnan - 01.08.1953, Síða 31

Samvinnan - 01.08.1953, Síða 31
GULLEYJAN Saga eftir Robert Louis Stevenson. Myndir teiknaðar af Peter Jackson. I’eir, sem eftir voru í skípinu, vita ekki, hvað til bragðs skal taka. Fylgismenn Silfra makla í móinn. Svo uppgötvar Hawkins, að Jim er horfinn. Livesay læknir og Hunter fara í land til að at- huga.hvað gerzt hefur. í landit rekast þeir á rjóður, Jiar sem rannn- byggt bjálkahús . stendur. l.ivesay skilur, að þetta er virkið, sem merkt var á kortinu. I’arna mundu þeir félagar geta húið um sig og varizt öllum árásum Silfra og manna hans. I- i v e s a y og Hunter fara afl- ur út í His- panolu. l.ivesayræðirvið liina og þeir samþykkja að fara í land. Skipstjórinn segir, að menn Silfra muni reyna að hindra, að þeir komist í land, svo að Redruth verði að gæta þeirra, meðan bát- urinn sé hlaðinn vistum og vopnum. Báturinn er færður aftur fvrir skipið og jrar hlaðinn púðri, kexi, kjöti og öðrum vistum, að ó- gleymdum lækniskassanum. Skipstjórinn ávarpar leiðtoga sjó- mannanna: Við erum hér tveir vopnaðir, og ef þið gefið nokkur merki, verðið þið þegar skotnir. Þeir hlaupa und- En þar er Re- ir þiljur til að druth tilbúinn komast aftan að með hlaðna byss- skipstjóra. una. Nú er báturinn Livesay skilur eftir verði og rær Aftur er báturinn Skipstjóri kallar til hlaðinn og það er aftur út að skipinu. hlaðinn visium Greys og spyr, hvort róið rösklega ti I og vopnum. hann gangi ekki í lið lands. með sér. Grey hleypur fram, særður, og kveðst ganga í lið með skip- stjóra. Þeir fara niður í bát- inn, sem bíður þeirra við skipshliðina. 31

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.