Samvinnan - 01.09.1954, Síða 16
Maðurinn, sem ráðið hefur útliti 31.000.000 bíla
Fólksbítar hafa stöðugt
orðÍð lægri og lengri
Það vekur jafnan mikla athygli,
þegar bifreiðaverksmiðjur senda frá
sér nýjar gerðir bifreiða og almenn-
ingur- skoðar þær með óskiptri at-
hygli, þegar þær birtast fyrst á göt-
unum. Vestur í bílaborginni Detroit
er þó einn maður, sem lætur sér öðr-
um fremur fátt um finnast. Hann
heitir Harley J. Earl og stjórnar
þeirri deild General Motors, sem
teiknar hina nýju bíla og ræður gerð
þeirra. Fálæti hans stafar því ekki af
áhugaleysi á bifreiðum, — þvert á
móti. Hins vegar er hann á undan
öllum almenningi í þessum efnum og
hugsar meira um það, hvernig bílarnir
eigi að vera eftir 2—3 ár. Það er því
ekki von, að hann geri mikið veður
Það verða elihi mörg ár, unz þessi gerð af CadiUacbifreiðum kemur
hafa fyrir löngu áhveðið utlitið.
marhaðinn, cn teiknararnir
úr gerð ársins 1955, þegar hann hefur
nýlega teiknað og gengið frá gerð árs-
1957!
ins
Hér sésl aðalteiknari General Motors, Earl, hjá fyrsta þrýstiloftsbilnum,
ir með.
GM gerir tilraun-
Earl hefur frá mörgu skemmtilegu
að segja úr starfi sínu. Hann hefur
hvorki meira né minna en 650 manns
í þjónustu sinni, enda framleiðir GM
margar tegundir bifreiða, þar á meðal
Chevrolet og Buick, sem mjög mikið
er af hér á landi. Þessi deild starfar
að miklu leyti með leynd, eins og
vonlegt er, svo hörð sem samkeppni
bifreiðaverksmiðjanna er orðin. Mik-
il áherzla er lögð á hugkvæmni og ár-
lega ráðnir nýir menn til að starfið
ekki steinrenni, eða skipzt á starfs-
mönnum við aðrar deildir.
Sú er reynsla Earls, að fólk víðs
vegar um heim sé nú fúsara að leyfa
hraðar breytingar á gerð bifreiða en
nokkru sinni fyrr, en það er viður-
kennd staðreynd í bifreiðafram-
leiðslu, að þýðingarlaust er að gera
of miklar stökkbreytingar á bifreið-
um. Eru næg dæmi til þess, að slíkar
tilraunir hafa mistekizt. Earl segist
alla sína ævi hafa stuðlað að því að
bílar yrðu lægri og lengri í laginu, og
hefur hann haft nokkur áhrif í þá átt,
því að hann hefur starfað við bíla-
teikningar í 28 ár og ráðið lögun
31000000 bifreiða! Hann nefnir sem
dæmi, að frá fyrstu bifreiðunum, sem
hann teiknaði, til hinna sfðustu hafi
þær lækkað allt að 35 centimetra og
lengzt allt að 90 centimetrum! Þó seg-
16