Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1954, Síða 32

Samvinnan - 01.09.1954, Síða 32
Þeir, sem áhuga hafa á að vita nánara um þessi hag- kvæmu tæki, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við oss og vér munum fúslega veita ýtarlegar upplýsingar. Samband ísl. samvinnufélaga VÉLADEILD M U L I vö r uly ftur Frá fyrirtækinu Hans Still AG., Ham- borg getum vér útvegað gegn nauðsyn- legum leyfum hinar heimsþekktu raf- knúðu MULI vörulyftur, með burðar- magni 0,6 t., 1 t., 1,2 t. og 2yz t. MULI vörulyfturnar eru að öllu leyti framleiddar af Still verksmiðj unum, jafnt rafvélar sem annað, og hefur þann- ig verið unnt að styðjast við 30 ára reynslu i framleiðslu rafvéla. Aðeins með því móti var hægt að framleiða jafn hagkvæm tæki og MULI vörulyfturnar eru. Með vörulyftunum má fá margvísleg hjálpartæki-, allt eftir því hvers konar verk þeim er ætlað að leysa af hendi. + Lágt verð + + Lágur reksturskostnaður + + Lágur viðhaldskostnaður +

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.