Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1966, Blaðsíða 12

Samvinnan - 01.01.1966, Blaðsíða 12
Páll H. Jónsson: SAMVINNUSTARF I SJÖTÍU ÁR Á BÖKKUM BLÖNDU Húnaflói er mikill flói og ekki allur þar sem hann er séður. Að honum liggja margar blómlegar byggðir, en einnig brött og barin fjöll. Strendur hans eru hafnlitlar og víða hafnlaus- ar með öllu. Á stöku stað býður ströndin upp á góð skilyrði skipum og bátum, sé þeim mætt af hugviti, orku og fjármagni. Sú var tíð, að flóinn var fiskisæll með afbrigðum, en í þeim efnum fer hann ekki eftir forskriftum. í stórviðrum er Húnaflói úfinn og illskeytt- ur og hafísinn er áleitinn við gestrisni hans, kemur gjarna og dvelur þá oft lengi. Oft þarf lítið til að gráni í fjöll í grennd hans og það á næstum öllum árs- tímum. En fagur er hann, þegar Norður-Atlantshafið, faðir hans, og nágranni hans Dumbshafið. taka sér hvíld og flóinn blikar í lognkyrrð, baðaður sól eða merlaður mánaskini. Húna- flói er mikill nágranni og lætur ekki líf bess fólks, sem við hann bvr, ósnortið. í suðaustur horn hans fellur fljótið Blanda, og á bökkunum við ósa elfurinn- ar, stendur Blönduós. Flest þorp á siávarbökk- um við strendur íslands eiga upnhaf sitt og tilveru að þakka. samskiptum við sjó- inn, á stöku stað vegna ó- venjulegra hafnarskilvrða, víðast vegna fiskisældar á nálægum miðum. Svo er ekki með Blönduós. Þar er óvenjulev hafnaraðstaða. og útgerð hefnr ekki verið stunduð baða.n. Móðir og faðir Biönduóss eru hinar blómlegn bvggðir Húna,- vat.nssVshi. verzlun hérað?- búa. með framleiðsluvömr og nevzluvörur hefur lagt grundvöllinn að byggðinni við Biönduósa. Lengi vel var borpið að- eins vestan Blöndu. Nú á síðustu áratugum hefur byggðin vaxið ört austan ár. Þar eru árlega hús í bygg- ingu, sum stór og óvenju glæsileg. Skipulag þorpsins þar er með myndarbrag og við það eru höfð framtíðar- sjónarmið. Götur eru breið- ar og ef nokkuð er, meiri stílfesta í gerð húsanna en víða annars staðar. Vestan Blöndu hefur þorp- ið einnig skipt um svip á síðustu áratugum. Ný hús hafa verið byggð í stað gam- alla og þar hefur einnig byggðin færst út. Þeir sem fylgzt hafa með þróun mála á Blönduósi undanfarna áratugi, hafa séð þess glögg merki, að byegðin bar hefur átt sér einhvern bann bakhjarl, sem í einu hefur verið traust ur og framsækinn. Að vísu hefur búið bar mvndarlegt og athafnasamt fóik, eins og annars staðar í Húnabinei. En ekki barf lenei að leita til að finna bann aflgjafa, sem staðið hefur að baki framfgranna á Blönduósi. Það eru samvinnufélög héraðsins. kaupfélagið og söhjféiaeið. Oe nú hefur Kannféiae Húnvetninga p+orfað j 70 ár. Áður en Kauofélag Hún- vetninea var stofnað. hafði v^roðið komið miöv við söen í beirri féJagsmáTnbró- un. sem var undirbúnings- «vóli kaunfélaeanna um allt iand. Húr’mt.ninofq.r hófu samvinnu sín á mih’ til bess að hrióta af sér fjötra ó- frjáisrar oe óhaest.æðrar verzlunar fvrir og um miðja 10. öid. Oo- 16. desember 1606. b°o-nr Kaimfélag Hún- ■'ætninga. va.r st.ofnað höfðu beir margs hátt.ar revnslu í oamvinnufélagsverzhxn. sem knm bQim að góðu haidi. Þnr hpr hnest Húnaflóaféiag- ið, sem ásamt Gránufélag- inu hafði plægt jarðveginn fyrir kaupfélögin í kring um hálft landið. Sú saga verð- ur ekki rakin hér, né heldur minnst þeirra vakningar- manna, sem þar koma mest við sögu, heldur aðeins minnt á það, að samvinnu- félögin í Húnaþingi urðu ekki til á einum degi frem- ur en annars staðar í heim- inum. Og það er lærdóms- ríkt að hafa það í huga, að fyrstu tillögum um nýjungar í verzlunarmálum Hún- vetninga er hreyft á fund- um í féiagsskap, sem í fljótu bragði virðist fjarskyldur verzlun. Það er lestrarfélag, sem stofnað var í kring um miðja 19. ö!d. Lestrarfélög voru vitanlega fyrst og fremst stofnuð til þess að afla lestrarefnis fyrir félags- menn og heimili þeirra. En lestrarfélögin um land allt voru í einu ávöxtur andlegr- ar vakningar og upphaf nvrra vakninga. Nýmæli um verzlun voru ekki bær einu hugmyndir, sem félögin vöktu. Margt fleira kom bar til greina. Eins og fyrr er sagt var KaunféJag Húnvetninga stofnað 16. desember 1895 á fundi í veitingahúsi á Blöoduósi. Biönduós hafði verið iögeiltur verzlunar- staður síðan 15. okt. 1875 og var bar nokkur kaupmanna- vprzluo. Fundarboðpndur voru t.veir, .Tón Guðmunds- son bóodi á Guðlauasstöð- um í Blöndudal og sveitunai hans, horleifur Jónsson al- bineismaður á Syðri-Löneu- múri. Þeir vnru báðir á miðj- um aidri. höfðu báðir alizt udd við marersháttar félags- má.i oe feður beeeia og oán- ir frændur verið leiðtogar í beim tiirauoum. sem gerðar höfðu. verið með samvinnu- verzlun á bessum slóðum. Tvö kauDfélög náðu. bó nokkuð inn í Hú.navatns- sýslur, Kaupfélag Skagfirð- inga að norðan og Verzlun- arfélag Dalamanna að sunn- an. Þróun þessara mála varð í stuttu máli sú, að bændur í Bólstaðarhlíðar- hreppi héldu áfram enn um sinn að vera félagsmenn í Kaupfélagi Skagfirðinga, þótt þeir síðan gengju í húnvetnska félagið, en í vestursýslunni var síðar stofnað Kaupfélag Vestur- Húnvetninga 1909 með heimili að Hvammstanga. Þá var einnig stofnað kaup- félag á Skagaströnd 1907. Fyrsta stjórn Kaupfélags Húnvetninga skipuðu Þor- leifur Jónsson alþingismað- ur á Syðri-Löngumvri, Bene- dikt Blöndal í Hvammi í Vatnsdal og Árni A. Þorkels- son á Geitaskarði. Formað- ur og jafnframt kaupfélags- stjóri var Þorleifur Jónsson. Kaupfélagið var „pöntunar- félag“ eins og öll elztu kauofélöv á íslandi. Um- boðsmaður bess og lánar- drotf.inn varð Louis Zöllner stórkaunmaðu.r í Newcastle. SkiDt.i félaeið við hann bar til bað hóf viðskipti við Samband fslenzkra sam- vionufélaea. Pöntunarvið- skiptin fóru bannig fram, að safnað var eialdevrislof- orðum h'á bændum ásamt vörunöntunum. Gialdevrir var landbúoaðarafurðir oe urðu bæ'' aó brökkva fvrir grpifSslu á. vöruDöntunum. Hér verður ekki rakin saga Kaunféiags Húnvetninea, h-'ú húo er pfoi í heila bók, heldur a.ðeíos st.ikiað á stóru. Eios og í öiluro hioum elztu kauDféiöcrum laod'ios va.r sá há.t.tur á. b.pfður. að formað- ur félagsst.iórnar var iafn- fra.mt kaonfélagsstióri. Öoo- uðurf twir söfnuo gialdevris- lr>forða oa vöruDant.aoa. söro'i" um inokaiiD og af- gre’ddo vörurnar t.il félag.s- Framh. á bls. 21. 8 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.