Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1966, Blaðsíða 18

Samvinnan - 01.01.1966, Blaðsíða 18
r Stærð: 40—42. Yfirvídd: 92—96. Efni: Meðalgróft ullargarn t. d. Grilon Merino eða annað svipað að þráðþykkt 600 g. Heklunál nr. 3. Rennilás um 30 sm og 120 sm af fóðri 140 sm breiðu. Bezt er að hekla eftir flík, grunnsniði eða búa til grunn- snið eftir meðfylgjandi teikn- Heklið 23 grunnmunstur. Takið eitt munstur út í hvorri hlið, smátt og smátt fyrstu 43 sm og annað munstur út á næstu 20 sm, þá eru eftir 19 munstur, þegar komnir eru 53 sm er 1 munstur tekið úr hvorri hlið á næstu 22 sm. Ath. þa hvort sídd er hæfileg að hand- vegi og takið úr fyrir á næsta 5 sm, 2 munstur í hvorri hlið. Þegar komnir eru 18 sm. eru tekin úr 5 munstur á öxl og 6 4 2 \v^V/V/V; ///W'/vW/vW/ w/'wwwy/'w/': i\/W//\V//W'// \/'vW/v\\//'v\v; :\v\\'//\,'//\:// W7/W7/W7/W/ 7 5 5 4 0 _ lo tlykkja (loítl.) ,j_ __ Stuðull (st.) I _ 3 muns ur 'engl samcn með föstum p nna Til hægri: Heklaði kjóllinn. Til vinstri við hann er grunnsniðið, munstrið lengst til vinstri. Fyrir neðan það er sýnt stuðlahekl. ingu. Málin eru miðuð við áður nefndar stærðir. Grunnsnið Stærðin er miðuð við að fjögur munstur séu 10 sm á breidd, hæð 11 sm. Heklið prufu eftir munsturmyndinni, sem er stuðlahekl sett saman í skeljar. Munstrið Bakstykki: Fitjið upp 122 loftl. 1. umf. 3 loftl., 1 st., 1 loftl. 2 st. í sömu loftlykkju, .hlaupið yfir fjórar loftlykkjur og hekl- ið 2 st. í sömu loftlykkju, 1 loftl. og 2 st. í næstu loftlykkju og þannig áfram umferðina út. 2. umf. 3 loftl., 1 st. heklaður í miðja skel á fyrri umf., 1 loítl. 2 st., heklaðir í sama munstur, 1 loftl. 2 st., 1 loftl. 2 st. o. s. frv. umferðina út. 3. umf. 3 loftl. 1 st. heklað- ur í miðja skel, 1 loftl., 2 st. í sama munstur, 2 loftl. og síð- an heklað yfir umferð eitt og tvö með föstum pinna, 2 loftl. og munstrið áfram umf. út. 4. umf. eins og 2. umf. 5. umf. eins og 1. umf. 6. umf. eins og 3 umf. Ath. 3 fyrstu umferðirnar myndar grunnmunstrið tíglana. 31/2 munstur frá miðju háls- máli næstu 3 sm. Framstykki: Heklað á sama hátt og bak- stykki. Þegar komnir eru 13 sm frá handvegsúrtöku er byrjað að taka úr fyrir háls- máli, 31/2 munstur tekin úr ræstu 8 sm, en axlarúrtaka sama og á bakstykki. Hinn helmingurinn heklaður eins. Hálsmál’ð er bezt að hekla eftir sniði. Pressið stykkin lauslega, sé þess þörf. Sníðið fóðrið. Ef það er saumað með kjólnum er byrjað á að ganga frá hand- vegum, hálsmáli og faldi áður en kjóllinn er saumaður saman og sniðsaumar, séu þeir hafðir. Að síðustu er rennilás festur í vinstri hlið og heklaðir fastir pinnar í hálsmál, handvegi og að neðan. Pressugerskökur með áleggi 3i/2 dl. hveiti V4 tsk. salt 2 msk. matarolía eða smjörlíki (bráðið) 1*4 dl. volg mjólk Bryndís Sleinþórsdóttir: HEIMILISÞÁTTUR 14 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.