Samvinnan


Samvinnan - 01.08.1976, Blaðsíða 20

Samvinnan - 01.08.1976, Blaðsíða 20
Eysteinn Sigurðsson, cand. mag. Handrit Hallgríms Péturssonar i British .Li «. „í*y«f«w ««»h”” *? ^ ** Uíi 'H«-9 ftiU Crf* p ^k-5'W'MM tíyctmttt f <H) e0+)S'ý*t éG e)“PH p' 91 <J,a «jn*j*>»n9ÍM lÁotywrtú fitTiý ■ýrím Vvi frt-eia., paí f^g jc<M <Uift»*a a t>tU nÖtta*j V“5 ,T &9 ^»3 ct5 a ö« r ' •,*$„ö.uj.1 7lia.-cdai, taH j?rcia.<&!\m" Wc . 3‘ccm *Ía ‘z»jS> J>a ímfnifi *^A QiCjDJhJl t>Tuv\& Qtwm’ \’ý H ^ Z ,XT :’ t -; C7 (cjtb •Qonto'zJu.h r **** fo A5"* *V4Aa •- tT* £**w«? 0U3.ðia. fia&a *in pfiðttiOff *?« ^7 ! Ö4Í Wd «J*S»« W«- giHiadíHc^ra Biubúíb ^^ntW^fvz rt •ð^n^tú^ ihrrpur p f,lcjl ab p<nð&fr (^iráu^ \n#cn Rr<rfmAÍ£í. b0„, ?. flJiÍw ^m ^***** fW 'ötvt WVm&«« «* /<£} »uv £ tM Q1 •Q'ÍCtb *kab C» ^UCi^a f}v.rr$a. 77 6+fh •ð, ÍU aí Oiifcttíi «1» ÍJÍOÍ^ ^ 3 *•**» wia. fcvrh <ötti|) mí»íá«w '&ticidn. n« *n»n %>*»* y«+r$*& >&o-é*rr& ‘gucrð bM tnujt Ttu ‘VcsJtv &jtín*0n*/ ■fn 1» ýtuizda 4iúffúozSiT ftiuncd^af?ItLatíað Vcrðá *» *T>' munni <*>‘W fyafðm .Qmc. pr ‘«$»0. <QítJttStK ‘S'u&tðaiJ ra'jt' *-$<#* **$ <&*#*£*£*?« imðaf nínj, <tp yrúhXfmaietb *\v{ 'n*mnl, fy * *s v+r&u*,^ ád fný •éúltði ~~ . -r**í>3f “+**«• *p nu f+ÍT&yí \>mt)iey$ ol t<) %!L>1 c; aíL)rei H1 ’ 7T^í^"’ *j?'f** ** *zrj t’zr^ él 5«§i 4?i-‘ *««•' ■ ««-•« «»*/ /£•««»» »m9 &** <s>* **,- ■ -J .<a.- a :*3S Einn af mestu dýrgripunum i handritasafni Landsbóka- safns íslands er handritið JS 337,4to. Það er eiginhandarrit Hallgrims Péturssonar að Passíusálmunum, og var það gefið út ljósprentað í Reykja- vík 1946. Til skamms tíma var það talið það eina i samfelldu máli, sem varðveitzt hefði með rithendi Hallgríms. Nú hefur þó um nokkra hrið verið kunnugt um annað hand- rit skrifað af Hallgrími. Heið- urinn af því að hafa fundið það á Jón Helgason fyrrv. prófessor í Kaupmannahöfn, en handritið er varðveitt í safni British Museum í Lond- on. Lengi hafði verið vitað, að Hallgrímur var á sínum tíma talinn einn af lærðustu mönn- um landsins í norrænum forn- fræðum. Vitað var, að hann hafði samið viðamiklar skýr- ingar við vísur úr Ólafs sögu Tryggvasonar i Flateyjarbók að undirlagi Þormóðs Torfason- ar sagnaritara og fyrir milli- göngu Brynjólfs Sveinssonar biskups. Af varðveittu bréfi frá Brynjólfi til Þormóðar er ljóst, að Hallgrímur hefur lokið þessu verki og það verið sent til Þormóðar. Einnig eru til skýringar Hallgríms á Völu- spá, sem hann gerði fyrir Þor- móð. Er það efni, svo og upp- lýsingar um vísnaskýringarnar úr Ólafs sögu, að finna í bók Magnúsar Jónssonar: Hall- grímur Pétursson (Rvk. 1947, I. bd. bls. 110 o. áfr.). Hins vegar var ekki vitað til, að nokkurt eintak af sjálfum vísnaskýringunum hefði varð- veitzt. Við rannsóknir á íslenzkum handritum í British Museum fann Jón Helgason hins vegar handrit, sem enginn vafi virð- ist leika á, að sé eiginhandar- rit Hallgríms að þessum skýr- ingum. Um feril þess er ekki annað vitað en að það hefur verið í eigu Finns Magnússon- ar í Kaupmannahöfn. Seldi hann það til British Museum árið 1837, bersýnilega óvitandi um ritara þess og höfund efn- 20

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.