Samvinnan - 01.08.1976, Blaðsíða 27
Má ég kynna nýja tegund skrifstofuhúsgagna á íslenzkum markaöi.
Hér eru fyllstu kröfur um nýtingu, útlit og gæði uppfylltar.
Rööunarmöguleikar eru 1001!- allar skúffur á rennibrautum og svona mætti
lengi telja. Komið og sjáiö, því aö sjón er sögu ríkari.
Framleiðendur á íslandi:3K SAMVINNUTRÉSMIÐJURNAR
Selfossi - Vík - Hvolsvelli
með einkaleyfí frá HOV MÖBELINDUSTRI í Noregi.
TrésmiSja KÁ Selfossi hefur í um það bil 30 ár framleitt eldhúsinnréttingar og margskonar anriað tréverk
til húsbygginga.
Nú framleiðir KÁ staðlaðar eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki, skrifstofuhúsgögn og Píra-húsgögn und-
ir framleiðsluheitinu 3K-húsgögn og innréttingar.
Undir þessu sama helti framleiðir KR Hvolsvelli útihurðir, bílskúrshurðir, glugga, póstkassa og bólstruð
húsgögn Trésmiðja KS Vlk framleiðir innihurðir, raðhúsgögn og fundarstóla undir sama helti.
Þessar þrjár trésmlðjur, samvinnuverksmiðjurnar, hafa sameiginlega leitast við og tekist að ná hagkvæmum
verðum I framleiðslunni með uppsklptingu verkefna, sérhæfingu og stöðlun.