Samvinnan - 01.04.1981, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.04.1981, Blaðsíða 7
$ Samvinnan 75. árgangur 2. hefti 1981 Útgefandi: Samband fsl. samvinnufélaga. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Auglýnigsar og afgreiösla: Katrfn Marlsdóttir. Aðsetur: Suður- landsbraut 32, slmi 81255. Setning, umbrot og prentun: Prent- smiðjan Edda hf. Myndamót og litgreining á forslðu: Prentmynda- stofan hf. Plötugerð: Prentþjónustan sf. ■ Erlendur Einarsson átti sextugsafmæli 30. mars sl., og Bene- dikt Gröndal skrifar um hann fyrir Sam- vinnuna á bls. 8. Björn Stefánsson var lengi kaupfélagsstjóri á Fáskrúðsfirði, og hann hefur frá mörgu skemmtilegu að segja í viðtali á bls. 10. Þetta er páskahefti Samvinnunnar, og í tilefni af því birtist skírdagsávarp eftir Esra S. Pétursson lækni á bls. 14. Afkoma bankanna þarf að vera góð, svo alls öryggis sé gætt, sagði Kristleifur Jóns- son á aðalfundi Sam- vinnubankans, bls. 20 Er skrum í íslenskum auglýsingum? Þeirri spurningu svarar Sig- ríður Haraldsdóttir í þætti sínum um neyt- endamál á bls. 22. Smásaga heftisins er eftir bandaríska höf- undinn K. Vonnegut jr., „Maður á röngum stað“ og lætur engan ósnortinn. Sjá bls. 26. Ljóðið minnir okkur einnig á páskana. Það heitir Kona Píla- tusar og er eftir skáldkonuna Oddnýju Guðmundsdóttur frá Bakkafirði, bls. 29. Snorri Hjartarson hlaut að þessu sinni bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, og í tilefni af því skrifar Hjörtur Pálsson um hann á bls. 34. Að lokum vildum við benda á frásagnir frumherja af stofn- un tveggja kaupfé- laga, sem eiga sjö- tugsafmæli um þess- ar mundir á bls. 38. í ÞESSU HEFTX: 7 Forustugrein 8 Erlendur Einarsson sextugur, eftir Benedikt Gröndal. 10 Ferðin sem aldrei var farin, rætt við Bjöm Stefánsson fyrrum kaupfélags- stjóra. 14 Daglegt brauð og brauð lífsins, skír- dagsávarp eftir Esra S. Pétursson. 16 Samvinnuhreyfingin árið 2000, tveir kaflar úr athyglisverðri greinargerð eftir dr. Alexander Fraser Laidlaw. 20 Innlánsaukning 68,5% á síðasta ári, frá aðalfundi Samvinnubankans. 22 Er skrum í islenskum auglýsingum, þáttur um neytendamál eftir Sigríði Haraldsdóttur. 24 Svæðafundur á Suðurlandi, mynda- syrpa eftir Kristján Pétur Guðnason. 26 Maður á röngum stað, smásaga eftir Kurt Vonnegut jr. Þýðandi: Gisli Ragnarsson. 29 Kona Pílatusar, ljóð eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. 33 Körfuknattleikssambandið fær aftur styrk. 34 Það gisti óður minn eyðiskóg, Hjörtur Pálsson skrifar um Snorra Hjartar- son skáld. 38 Gegnum þröngsýnan aldarhátt, fá- fræði og samkeppni, frumherjar segja frá baráttuárum tveggja kaupfélaga, sem eiga sjötugsafmæli um þessar mundir Jóhannes Árnason segir frá Kaupfélagi Langnesinga og Jón Ólafs- son frá Kaupfélagi Króksfjarðar. 40 Til nýrra starfa. 41 Vísnaspjall 43 Slegið á þráðinn, kaupfélagsstjórar spurðir álits á grunnvörunum. 44 Svolítið fréttablað um samvinnumál. Forsiðumynd: Hallgrímur Pétursson, steindur gluggi í Bessastaðakirkju eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. (Ljósm.: Mats Wibe Lund).

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.