Samvinnan - 01.04.1981, Qupperneq 23

Samvinnan - 01.04.1981, Qupperneq 23
Árið 1980, sem var átjánda starfsár bankans, einkenndist af mikilli grósku í öllum viðskiptum hans. sama hátt í verðtryggingar- formi. Samvinnubankinn starf- rækti 13 útibú og eina um- boðsskrifstofu utan Reykja- víkur auk tveggja útibúa i höfuðborginni. Á árinu var siðasta útibú bankans fjartengt Reikni- stofu bankanna. Bankinn hefur nýlega fengið leyfi yfirvalda til starfrækslu útibús á Sel- fossi, sem væntanlega mun byrja starfsemi sína fyrir árslok. • Skýrsla bankastjóra Kristleifur Jónsson ræddi um rekstursafkomu bank- anna á liðnu ári og síðustu aðgerðir stjórnvalda í vaxta- málum. Hafa yrði í huga hvers konar stofnanir bank- arnir væru. Þeim væri trúað • Innlán og útlán Heildarinnlán í bankan- um voru í árslok 1980 orðin 28.763 milj. kr. Höfðu þau aukist um 11.688 milj. kr. eða 68,5% frá þvi i ársbyrj- un, samanborið við 70,5 á árinu 1979. • Staðan gagnvart Seðla- banka í árslok 1980 var innstæða bankans á viðskiptareikn- ingi við Seðlabankann 2.007 milj. kr. Lausafjárstaðan batnaði þvi um 735 milj. kr. á árinu. Inneign Samvinnubank- ans hjá Seðlabanka umfram endurseld lán var því 6.469 milj. kr. í árslok 1980. o Rekstur bankans Afkoma bankans á árinu 1980 var hagstæðari en nokkru sinni fyrr. Tekjuaf- gangur til ráðstöfunar nam 397 milj. kr. en að meðtöld- um hagnaði Stofnlánadeild- ar samvinnufélaga var heildarhagnaður til ráð- stöfunar 465 milj. kr., sam- anborið við 260 milj. kr. ár- ið áður. Hlutafé bankans var í árslok 600 milj. kr., en vara- sjóður og aðrir eiginfjár- reikningar 1.757 milj. kr. Samtals nam eigið fé bank- ans 2.357 milj. kr. í árslok 1980. Aðalfundur samþykkti að greiða 10% arð á allt inn- borgað hlutafé og jöfnunar- hlutabréf. Samþykkt var tillaga frá bankaráði þess efnis að gef- in verði út jöfnunarhluta- bréf að upphæð 187,5 milj. kr., sem er 25% aukning hlutafjáreignar hluthafa. En þess ber að geta að í árs- byrjun 1981 voru gefin út jöfnunarhlutabréf að upp- hæð 150 milj. kr. í bankaráð voru endur- kjörnir þeir Erlendur Ein- arsson, forstjóri, Hjörtur Hjartar, framkvstj. og Vil- hjálmur Jónsson, framkvstj. Til vara voru kjörnir Hall- grímur Sigurðsson, framkv- stj., Hjaiti Pálsson, framkv- stj., og Ingólfur Ólafsson, kfstj. Endurskoðendur voru kjörnir þeir Óskar Jónatans- son, aðalbókari og Magnús Kristjónsson, fv. kfstj., en Ásgeir G. Jóhannesson er skipaður af ráðherra. 0 fyrir miklum fjármunum al- mennings og afkoma þeirra þyrfti því að vera góð og eiginfjárstaða sterk, svo alls öryggis væri gætt. Bankastjóri gerði þá grein fyrir þeim hugmyndum sem uppi væru um tölvuvæðingu innan bankakerfisins. Kristleifur lagði síðan fram endurskoðaða reikn- Kristleifur Jónsson bankastjóri ásamt stjórn bankans, en hana skipa: Vil- hjálmur Jónsson, Erlendur Einarsson, sem er formaður, og Hjörtur Hjartar. inga bankans og skýrði ein- staka þætti þeirra. Úr hinum vistlega afgreiðslusal Sam- vinnubankans í Bankastræti 7 21

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.