Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1903, Page 13

Andvari - 01.01.1903, Page 13
7 heimtaði, og betra var að halda sér viS réttritan hans, ef vel átti að fara fyrir inanni í íslenzkum stýl, I fræðigreinum ]ieim, sem Haldór kendi í skólan- um,—en það var framan af landafræði, danska, og alla tíð ])ýzka og íslenzka, auk annars fleira eptir ]iví, sem á stóð, — lét liann sér ant um það, að kenslubækurn- ar væri á íslenzku, en ]>ar var ekki í annað hús að venda en að búa ]>ær til, því að eingin slík skólakenslu- bók mátti heita, að væri til þegar Haldór kom að skól- anum. Hafði Haldór ekki margar sveiílur á því, held- ur samdi á fyrstu árum sínum kenslubækur í öllum þeim greinum, er hann kendi að staðaldri. 1854 gaf hann út þýðing á landafræði Ingerslevs, sem prentuð var í 2. útgáfu 1867. Danska málmyndalýsing gaf hann út 1857 (önnur útg. 1901) og þýzka 1863. Hafði hann árið áður ferðast til Þýzkalands til þess að auka þekking sína á því máli, og komst hann í þeirri ferð sinni suð- ur til Múnchen á Bæjaralandi. En áður hafði hann gefið út bæði íslenskar réttritunarreglur (1859), ásamt skýringum á almennum málfræðishugmyndum og is- lenzka máhnyndalýsing (1861)1. Ekki miklu síðar tók hann og að gefa út ásamt Gísla Magnússyni þýðing á Austurför Kýrosar, sem fylgdi skólaskýrslum og var lokið 1867. Starf Haldórs við skólann verður ekki virt nema á einn veg, enda kom það ljóst fram 1888. Þá hafði hann verið kennari í 40 ár. Færðu þá skólapiltar hon- um gjöf í sæmdar og þakkar skyni, lærisveinar hans (námsmenn) erlendis sendu honum ávarp, og allir beztu menn bæjarins, landshöfðingi, biskup og fjöldamargir embættismenn færðu honum hamingjuóskir og vottuðu 1) Haldór samdi og litlu síðar fslenzka malmyndalýsingu (i ensku, sem aldrei var prentuð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.