Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1903, Page 23

Andvari - 01.01.1903, Page 23
17 skrií'a eg þér og forstöðunefndinni um ])ingvallafund, og sendi þér circulære til allra þjóðvinafélagsfulltrúa um alt land, sem eg bið þig læsa og frankera upp á félags- ins reikning............Af því að nú liggur þessi bein stefna fyrir höndum, eru ílesiir eða allir hér á því, sem af okkar flokki eru, að betra sé nú sem stendur að eg sé hér og spili upp á loforð' Þingvallafundar í fyrra (þeir skrifuðu þar undir sira Matthías og síra Stephán á Kálfatjörn). Eg hefi ])ví dregið mig aptur frá rektors- dæminu . . .“ Hér má sjá að Jón er enn svo fullur hugar og kapps, að liann varpar frá sér í elli sinni góðu em- bætti til þess að hefja nýjan hildarleik til umbóta á binni feingnu stjórnarskrá2. Alt hingað að liafði Hal- dór fylgt honum fast og vel í stjcrnarmálum, en úr þessu virðist hann lítt hafa tekið undir það að leggja út í nýja baráttu, og viljað skjóta því á frest, ])ví i bréfi til hans segir Jón fi. Júlí 1874: „Við skulum ekki láta okkur detta í hug að doka þrjú þing; ef við gerum það, þá verða allir sofnaðir á fyrsta ári“3. En þó að vegir 1) Þ. e. um sumskol lil Jóns Sigurðssonai'. 2) Að ijárliugur Jóns var þá lieldur ekki hægur mú marka af orðum huns í possu hréfi: „Alt hvað þú getur sent mér af [sam- skolajpeningum þykir mér vœnt um, því, eins og [)ú getur nœrri, þá hefi eg nú ekkert úr að hitn, nema. hvuð oflast af Islandi11. En að á það liufi verið nokkuð vult að byggja má ráða af þess- um ofðum Jóns í bréfi lil Haldórs 15. Apr. 1874: „Það gelur vel verið þú liaíir rélt að mœla, uð landar vorir tregðist við fjár- slyrkinn handa mér, en eplir þvi, sem á stóð, þá sýndist mér vert uð reyna þá, einkum fyrst þeir þóttust svo öruggir. Brogð- ist þeir, þá er það þeirra sök ; eg er vanur fátœkt, og ef guð gefur mér lieilsuna, er eg ekki kvíðandi fyrir, að eg geti ekki haft ofau af fyrir mér. Eg gat ekki þolað, að Hall vildi svo sem innponera mór með þessum 2000 rd. launum, og hélt eg mundi fyrr krjúpa sér að fótum en sleppa þeim“. 3) í bréfi 7. Nov. 1874 eru orð Jóns þau til Haldórs i garnni, a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.