Andvari - 01.01.1903, Qupperneq 23
17
skrií'a eg þér og forstöðunefndinni um ])ingvallafund, og
sendi þér circulære til allra þjóðvinafélagsfulltrúa um
alt land, sem eg bið þig læsa og frankera upp á félags-
ins reikning............Af því að nú liggur þessi bein
stefna fyrir höndum, eru ílesiir eða allir hér á því, sem
af okkar flokki eru, að betra sé nú sem stendur að eg
sé hér og spili upp á loforð' Þingvallafundar í fyrra
(þeir skrifuðu þar undir sira Matthías og síra Stephán á
Kálfatjörn). Eg hefi ])ví dregið mig aptur frá rektors-
dæminu . . .“
Hér má sjá að Jón er enn svo fullur hugar og
kapps, að liann varpar frá sér í elli sinni góðu em-
bætti til þess að hefja nýjan hildarleik til umbóta á
binni feingnu stjórnarskrá2. Alt hingað að liafði Hal-
dór fylgt honum fast og vel í stjcrnarmálum, en úr
þessu virðist hann lítt hafa tekið undir það að leggja út
í nýja baráttu, og viljað skjóta því á frest, ])ví i bréfi til
hans segir Jón fi. Júlí 1874: „Við skulum ekki láta
okkur detta í hug að doka þrjú þing; ef við gerum það,
þá verða allir sofnaðir á fyrsta ári“3. En þó að vegir
1) Þ. e. um sumskol lil Jóns Sigurðssonai'.
2) Að ijárliugur Jóns var þá lieldur ekki hægur mú marka af
orðum huns í possu hréfi: „Alt hvað þú getur sent mér af [sam-
skolajpeningum þykir mér vœnt um, því, eins og [)ú getur nœrri,
þá hefi eg nú ekkert úr að hitn, nema. hvuð oflast af Islandi11.
En að á það liufi verið nokkuð vult að byggja má ráða af þess-
um ofðum Jóns í bréfi lil Haldórs 15. Apr. 1874: „Það gelur
vel verið þú liaíir rélt að mœla, uð landar vorir tregðist við fjár-
slyrkinn handa mér, en eplir þvi, sem á stóð, þá sýndist mér
vert uð reyna þá, einkum fyrst þeir þóttust svo öruggir. Brogð-
ist þeir, þá er það þeirra sök ; eg er vanur fátœkt, og ef guð
gefur mér lieilsuna, er eg ekki kvíðandi fyrir, að eg geti ekki
haft ofau af fyrir mér. Eg gat ekki þolað, að Hall vildi svo
sem innponera mór með þessum 2000 rd. launum, og hélt eg
mundi fyrr krjúpa sér að fótum en sleppa þeim“.
3) í bréfi 7. Nov. 1874 eru orð Jóns þau til Haldórs i garnni,
a