Andvari - 01.01.1903, Side 25
19
— leingst af öllum opinberum störfum — og var hann
leingi fonnaður nefndarinnar., Nefnd þessi hefir jafnan
haft lítið fé undir höndum, — einkum á meðan alþingi
liafði eingin fjárráð, — og aðgerðir hennar hafa hepzt
af því. En þó að framkvæmdir, sökum þessa, gæti aldrei
orðið mjög iniklar, heíir safn þetta þó á þessu tímabili
komizt í ]>að horf, sem það átti að komast, — að verða
þjóðbókasafn þessa lands, er hefði að geyma hókment-
ir landsins frá öllum tímum. Yar safni því það mestur
bati, sem það fékk alt hóka og handritasafn Jóns Sig-
urðssonar 1880 eptir hanu látinn1. Þar með opnaðist
skilningur manna á því livað safnið ætti að vera, um
leið og þar var lagður mikill og traustur grundvöllur
undir safnið um þetta efni2). Þar með fylgdi og hand-
ritasafn Jóns bókavarðar Árnasonar; síðan bættist við
safn Páls stúdents Pálssonar og önnur söfn einstakra
manna, svo að safnið heíir í þessari gj-ein stórum auk-
izt á hinum síðustu 20 árum. Og nú síðast hefir það
náð í sína eigu öllu hinu mikla haudritasafni Bókmenta-
félagsins. Bókasafnið var áður en ]>að fékk safn Jóns
Sigurðssonar hláfátækl aðprentuðum íslenzkum bókum,
en bæltist þá stórum, og var þó enn mikils i vant, eink-
um um fornprentaðar hækur hér á landi. En þar kom
Haldór fram safninu til hins mesta dugnaðar. Hafði
liann sjálfur safnað í ákafa um langt skeið öllum forn-
um bókum prentuðuin hér á landi, og átti í þeirri grein
eitthvert hið langstærsta safn, sem verið hefir á landi
hér, enda hafði hann staðið vel að vígi að viða að sér
1) Lundið hufði keypt það 1875 fyrir 25000 kr. Það þútti
þá mörgum, sem lítið vit höfðu ú slíkuin hlutum, geypiverð. Nú
mundi llestum þykja þuð gjafverð.
2) Bóknsnfnið hafði nð visu laungu áður keypt merkilegt íslenzkt
safn, en það var haridritasafn Steingríms hiskups. En á því að
aukn slfkt sufn hafði ekkert l’ramhuld oröið sökum téleysis.
2*