Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1903, Síða 25

Andvari - 01.01.1903, Síða 25
19 — leingst af öllum opinberum störfum — og var hann leingi fonnaður nefndarinnar., Nefnd þessi hefir jafnan haft lítið fé undir höndum, — einkum á meðan alþingi liafði eingin fjárráð, — og aðgerðir hennar hafa hepzt af því. En þó að framkvæmdir, sökum þessa, gæti aldrei orðið mjög iniklar, heíir safn þetta þó á þessu tímabili komizt í ]>að horf, sem það átti að komast, — að verða þjóðbókasafn þessa lands, er hefði að geyma hókment- ir landsins frá öllum tímum. Yar safni því það mestur bati, sem það fékk alt hóka og handritasafn Jóns Sig- urðssonar 1880 eptir hanu látinn1. Þar með opnaðist skilningur manna á því livað safnið ætti að vera, um leið og þar var lagður mikill og traustur grundvöllur undir safnið um þetta efni2). Þar með fylgdi og hand- ritasafn Jóns bókavarðar Árnasonar; síðan bættist við safn Páls stúdents Pálssonar og önnur söfn einstakra manna, svo að safnið heíir í þessari gj-ein stórum auk- izt á hinum síðustu 20 árum. Og nú síðast hefir það náð í sína eigu öllu hinu mikla haudritasafni Bókmenta- félagsins. Bókasafnið var áður en ]>að fékk safn Jóns Sigurðssonar hláfátækl aðprentuðum íslenzkum bókum, en bæltist þá stórum, og var þó enn mikils i vant, eink- um um fornprentaðar hækur hér á landi. En þar kom Haldór fram safninu til hins mesta dugnaðar. Hafði liann sjálfur safnað í ákafa um langt skeið öllum forn- um bókum prentuðuin hér á landi, og átti í þeirri grein eitthvert hið langstærsta safn, sem verið hefir á landi hér, enda hafði hann staðið vel að vígi að viða að sér 1) Lundið hufði keypt það 1875 fyrir 25000 kr. Það þútti þá mörgum, sem lítið vit höfðu ú slíkuin hlutum, geypiverð. Nú mundi llestum þykja þuð gjafverð. 2) Bóknsnfnið hafði nð visu laungu áður keypt merkilegt íslenzkt safn, en það var haridritasafn Steingríms hiskups. En á því að aukn slfkt sufn hafði ekkert l’ramhuld oröið sökum téleysis. 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.