Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1903, Blaðsíða 27

Andvari - 01.01.1903, Blaðsíða 27
21 náttúrufari; tók hann upp fénaðarhald, bœði sér til á- nægju og frálags í bú og hirti sjálfur um það. Þótti þó slíkt heldur nýstárlegt um embættismenn, og fékk Haldór opt orð í eyra fyrir það. En hann skeytti því að eingu, og dugnaður hans á marga vegu hlaut að ryðja sér til rúms. Enda var hann orðinn svo alkunn- ur fyrir atorku og framtakssemi í verklega átt, að 1868 var hann kosinn forseti búnaðarfélags Suðuramtsins, og var jafnan endurkosinn til þess síðan jiangað til 1901, að hann sagði því starfi frá sér, og var þá komið á alsherjar Búnaðarfélag fyrir alt landið. Með stjórn Hal- dórs kom alveg nýtt fjftr og framtakssemi í Búnaðarfé- lagið; hann lét félagið beitast fyrir að útvega lands- mönnum verkfæri til jarðabóta; búfræðingar voru ráðn- ir í þjónustu félagsins ár eptir ár til þess að ferðast um landið, bæði til þess að gá að hverju mætti til veg- ar koma, sem til umbóta borfði í búnaði og jarðabót- um, og til þess að leiðbeina mftnnum til hagfeldustu framkvæmda á því, sem gera þyrfti og tiltækilegt var. Og svo mikinn áhuga sýndi Haldór hér um, að hann tókst stundum sjálfur ferðir ó bendur, og það á gamals aldri, til fjarlægra héraða um torsótta vegu til þess að sjá með eigin augum hvers þyrfti, bverju yrði afstýrt og hvað bætt. Ætti að fara nákvæmlega út í það að lýsa störfum Haldórs í þarfir ])essa félags, yrði það ekki síður langt mál en um stftrf hans til handa bæjarfélagi Reykjavíkur, enda gerist þess ekki þftrf, því að ætla má að Búnaðarfélag Islands minnist þein-a rækilega. Arið 1875 var Haldór ásamt ftðrum skipaður af stjórninni til þess að semja uppástungur og lftg um ýmsar tekjur landssjóðs, er lftgð voru fyrir alþingi 1877. Hið síðasta opinbera srarf, sem Haldór tókst á hendur, var sæltamenska í Reykjavík; var hann þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.