Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1903, Page 51

Andvari - 01.01.1903, Page 51
45 á íslandi, og það af sömu ástæðunni. Ííún er eigi sett samkv. ákvæðum grundvallarlaganna. Hafi ])au þannig eigi verið gildandi hér á landi árið 1874, ]»á hafa ]iau eigi orðið ])aö síðan, af ])eirri einföldu ástæðu, að ]iau hafa eigi síðan verið tekin hér í lög á fyrir- skipaðan liátt, ]mð er: eftir reglunum um lagasetningu vora. — Það var víst líka engin skynbær maður, sem lét sér það til hugar koma, að grundvallarlögin dönsku væri gildandi lög fyrir Island, þegar alþingi 1902 hafði » stjórnarskrárfrumvarpið til meðferðar. Af Dana hálfu hefir eigi verið unt að halda því fram síðan 1874 (eða 1871), enda hefir það eigi verið gjört; hitt hefir komið fyrir, að oss hefir verið ógnað með því, að einstök á- kvæði grundvallarlaganna væri gild hér á landi, en þetta er markleysa ein; annaðhvort verða lögin sem lög að gilda hér, o: lögin Öll, að svo miklu leyti sem þeim hefir eigi verið löglega breytt, eða ekkert af þeim gildir hér á landi. Og þetta síðara er rétt. Einn hluti þeirra hefir eigi verið lögleiddur hér frekara en annar. Annað mál er það, að í stjórnarframkvæmdinni hefir á stund- um verið beitt gagnvart oss ákvæðum grundvallarlag- anna; en vér höfum ekkert getað við það ráðið, leitt það hjá oss i bili, en aldrei játað þarmeð, að þetta væri gjört í krafti grundvallarlaganna sem gildandi stjórnlaga Islands. Eg tel það þannig hafið yfir allan efa, að grund- vallarlögin dönsku hafa ekki verið gildandi hér á landi fyrir oss eða íyrir vor mál sumarið 1902. Hefir nú aukaþingið 1902 samþykt þau sem stjórnarlög lands- ins eða viðurkent gildi þeirra? Beinlínis getur það ekki verið, því að það stendur ekkert um það í stjórn- arskrárfrumvarpinu. Mér er persónulega kunnugt um það, að engum þingmanni kom til hugar, að samþykkja grundvallarlögin með atkvæði sínu, og var þessi spurn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.