Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1903, Side 54

Andvari - 01.01.1903, Side 54
48 stjórnskipulegum reglum álítur nauðsynlegt, og viS ])á venju, sem áður hefir áít sér stað („nú sem fyr“). Hann segir þetta eitt: „stjórnarhættir ríkísins eru svo að fornu og nýju, að það verður að telja það óhjákvæmilegt, að þessar stjórnarathafnir séu bornar upp í ríkisráðinu“. Þannig hljóða orð hans, rétt skilin, og eg tel það al- veg heimildarlaust, að skilja orð hans svo, að hann með þeim hafi viljað „slá því föstu“, að grundvallarlögin væru gildandi stjórnarlög Isiands. Eg þykist nú með fáum orðum hafa sýnt fram á það, að hvernig sem sjórnarskrárfrumvarpið frá 1902 annars verður skilið, þá gefur það enga átyllu til þess að álíta, að ríkislög Dana eftir því fái fótfestu hér á landi, að grundvallarlögin verði nokkuð nær því að gilda fyrir mál vor eftir en áður, og að þetta verði bygt á ríkisráðsákvæði frv. í 1. gr. Með ákvæðinu um ríkísráðið í 1. gr. frv. iiefir af vorri hálfu verið samþykt og staðfest venja sú, sem ráðið hefir meðferð mála vorra fyrir konungi síðastliðin 50 ár. Það hefir nú eigi verið fundið svo mikið að þessu út af fyrir sig, því að „landsréttinda-afsalið" og „þjóðernisafneitunin“ og „innlimunarsamþykkingin“ hef- ir alt talist leiða af lögfestingu grundvallarlaganna dönsku sem stjórnskipunarlaga, gildandi fyrir oss. Yfirleitt hef- ir ekkert annað verið fundið að stjórnarskrárfrumvarpi síðasta þings en það, að með því væri viðurkent eða samþykt gildi grundvallarlaganna. Eg iiefi nú sýnt, að þetta er ekki rétt, og mætti þá ætla, að skynberandi menn, sem vilja eitthvaö áfram í þessu stjórnarskrár- máli, létu eigi ríkisráðs-ákvæðið, — er enga aðra þýð- ingu hefir en þá, að staðfesta mjög gamla stjórnarvenju, sem vér ekkert getum ráðið við sjálfir,— villasvo skoðun þeirra á stjórnarskrármálinu af réttri leið, að þeir geri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.