Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1903, Síða 94

Andvari - 01.01.1903, Síða 94
88 Miðdjúpiö er l'/8 niílu á breidd, milli Óshlíða og Snœ- fjalla og ll/2 mílu milli Folafóts og Hliðarhúsa á Snæ- fjallaströnd. Inndjúpið er 1 míla á breidd yzt, en rúm 1/2 míla við Boi’gareyju. Ur Inndjúpinu skerst Kalda- lón til NA., Isafjörður úr enda jiess til S. og SV; svo smáfirðirnir Reijkjarfjörðnr og Vatnsfjörður og svo Mjóifjörður milli Vatnsness og Digraness. Ur Miðdjúp- inu gengur tlói milli Ögurness og Arnarness og skerast inn úr honum 4 firðir; fyrst Skötufjörður og Hestfjörð- ur, sinn hvorummegin við Hvítanes og svo Seyðis- fjörður og Alftafjörður, sinn hvorummegin við Kamba- nes. I ílóanum er eyjan Vic/ur. 5. fjörðurinn inn úr Miðdjúpinu er Skutuslfjörður. Allir ganga firðir þessir jafnbliða til SV. inn úr Djúpinu og eru allir mjög mjóir, um */4 mílu. Lengstir eru Isafjörður og Mjói- fjörður, 2míla, hinir 1 — 11 /■> míla. Innúr Utdjúpinu gengur Bolungarvík. Dýpið í Isafjarðardjúpi og fjörðum þess er eðli- lega mjög misjafnt. Ur djúpinu úti fyrir Vestfjörðum gengur 70—80 faðma djúpur áll inn í Djúpið, nokkuð nær SV-landi. I Utdjúpinu er liann mjór, en breikkar Jiegar inn eftir dregur. Heldur djúpið áfram inn undir Borgarey og er víðast 00—75 fðm. Rétt fyrir innan Ögurhólma er hapt með 15—30 l'ðm. dýpi á jivert yfir um, en þó er á því 400 fðm. breitt og 60 fðm. djúpt skarð. Beggja vegna við 'álinn eru grunn með 30—40 fðm. dýjii, breiðust undan Stigahlíð og Grænuhlíð. Frá Bjarnanúp gengur grunn (,,Riíið“) yfir undir Grænuhlíö og er mest á því 30—40 fðm. dýpi, mitt á rnilli núps og blíðar, og smágrynnist svo npp að núpnum. Inn með Grænuhlíð gengur nrjór og djúpur áll inn í Jökul- firðina, en í þeim er mest dýpi 50—60 fðm. Frá Grænuhlíð liggur svo grunn inn í Jökulfirði. „Rifið“ skilur þannig Jökulfjarðadjúpið frá aðaldjúpinu. Dýpinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.