Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1903, Page 100

Andvari - 01.01.1903, Page 100
94 nú ná honnm á, o: frá landsteinum og út á 20 fðm. dýpi, nema við Melgraseyraroddana; ]>ar er nú aðal- kúfisksplássið; áður var mikið af honum í Kaldalóni og fyrir Mýrar- og Sandeyrarlandi, einnig í Álftafirði utanverðum og Skutulsfirði. Nú sækja Djúpmenn mikið af kúfiskinum norður í Jökulfirði, ]>ví þar er mikið um hann; ]>ó er hann nú farinn að minka við Staðareyrar. í Jökulfjörðum hefur hann aðeins verið brúkaður 3 siðustu ár. Fyrst náðu menn honum með hrífum líkt og kræklingi, en brátt þraut ]>að, sem var svo nærri landi (á 2—3 fðm. Þá fann Sumarliði Sumarliðason í Æðey upp á að búa til kúfisks-„plóginn“ (líklega eftir lýsingu á útlendum ostrusköfum). Plógur ]>essi er sterk járngrind með tönnum að neðan og neti úr snærum eða járnvír aflan á. Þegar hann er dreginn eftir botn- inum, grafast tennurnar niðurí hann og róta uppskelj- unum og safnast þær svo í netið. Fyrst var hann dreginn á land af handafli, síðar með vindu. En svo kom að því, að sá kúfiskur var upprættur, sem náð varð til á þann hátt. Þá fóru menn (Kolbeinn í Dal fyrstur) að taka hann á skipum: Sexæring er lagt við stjóra, plógurinn róinn út frá skipinu og svo dreg- inn inn með vindu, sem sett er miðskipa. Með þessu móti má ná kúfiskinum á alt af 20 fðm. dýpi, mest á 8—15 fðm. Að plægja upp (,,plóga“) kúfisk er erfið vinna og áreynsla mikil bæði fyrir skip og menn. Plóginn srníða járnsmiðir við Djúpið. Hann kostar nær 100 kr. með vindu og streng. Frá Djúpinu befur kú- fisksbrúkunin og aðferðin að ná honum breiðst út suð- ur og vestur á hina firðina. Hann er nú, eins og þegar er nefnt, uppurinn víðast við Djúpið þar sem ná má lil hans á þenna hátt, en eflaust er hann víða þar, eins og annarstaðar hér við land, á meira dýpi en 20 fðm. Á Bolungarvíkurmiðum fæst hann dálítið á lóð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.