Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1903, Síða 125

Andvari - 01.01.1903, Síða 125
119 þá hafa þó orðið þar ýmsar breytingar til framfara á síðari árum, og þar til má nefna, að menn hafa tekið upp 3 nýjar og ágætar tegundir af beitu: smokk, síld og kúfisk og má fullyrða að bátaútvegur standi nú hvergi með meiri blóma hér á landi, en við Djúpið; aftur hefur honum hnignað töluvert við Arnarfjörð og Dýrafjörð af ]>ví að þilskipaútgerðin liefur dregið frá honum. Það hefur vcrið alt of lítið gert að því á Vestfjörð- um, að reyna önnur veiðarfæri en botnlóðina, sem nú er nálega hið eina veiðarfæri ]>ar. Kaflrnur hafa að- eins verið reyndar lítið eitt, en ættu að geta lánast vel þar, ekki síður en á Austfjörðum, ef þær væru reyndar alment; þegar fiskur gengur í firðiná með síld, þá er hann oft svo hátt uppi í sjó, að nóg getur verið af fiski, þótt ekkert fáist á botnlóðir. Eg hefi lýst þeim í Andv. 1899, bls. 68. — Þorskanet hafa alls ekki ver- ið reynd, nema lítilsháttar í fyrra í Hnífsdal einu sinni. Þau ætti að vera sérlega vel til fallið að brúka í fjörð- unum yfirleitt á öllum tímum árs, þegar fiskur er í göngu, ef þess væri gætt, að þau lægju ekki lengi í einu, svo fiskur skemdist ekki í ]>eim og að riðillinn væri hæfilega stór. Þau hafa þann kost, að þau þurfa ekki beitu með og í þau fæst að eins vænn fiskur. Margir sem eg talaði við um þau, héldu að ekki dygði að leggja net á mikið djúp, t. d. 60 fðm. eða dýpra, en ]>að er ímyndun ein. I Lofoten leggja menn að jafnaði net á þessu dýpi, eða dýpra og stundum hátt upp í sjó (ílöjtede Garn). Menn halda að oft sé nóg af l'iski í Arnarfirði, sem ekki fæst á beitu, af ]>ví að hann liafi lagst á meltuna, troðinn af kampalampa Þá væri reynandi að leggja þar net; í þau ætti hann að fást, ef hann hefur annars nokkra hreyfingu. Eins er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.