Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1903, Page 136

Andvari - 01.01.1903, Page 136
■ 130 hefur áður verið getið, Iive mörg skip þessi voru orðiu 1847. Meðalaíli á Bíldudals og Isatjarðarsýsluskipun- um var 1846 talinn á bœndaskipum 61 tn., á kaup- um 80 tnr. lifrar, eða sem því svaraði af þorski (100 þorskar = 1 tn. lifrar). 1854 voru nálægt 20 skútur í Isafjarðarsýslu, 6 eða 7 i Barðastr.sýslu og nokkrar á Snæfellsnesi. Skútum ísfirðinga var þó tmldið úti frá aprílbyrjun og fram í október. Hve mikilt þilskipaút- vegurinn til bákarlaveiða vestra hafi orðið siðar á 19. öldinni, hef eg eigi skýrslu um, nema að milli 1860 og 70 gengu að eins 2—8 skútur frá Bíldudal, en á síð- ustu árum hefur dregið mjög úr honum, eftir því sem þorskveiðarnar hafa aukist. Árið 1900 gengu als 5 Jiil- skip til liákarlaveiða af Vestfjörðum; af þeim voru frá ísafirði 1, Önundarfirði 8, Dýrafirði 1. Hákarlafiski- svæðið er frá Snæfellsnesi, N. og A. á Húnaflóa og alt út á 300 faðma djúp. Veiðin er stunduð frá aprílbyrj- un og fram til ágústloka. — Kristján Markússon, gamall bákarlaskipstjóri á ísafirði, segist hafa séð minstan há- karl um 1 alin, stærstan með 2 tn. lifrar og með stærst- um eggjum á sumrin. Á veturna gengur tijluvert af hákarli í firðina. c. Síldurveiðar mega enn heita í bernsku vestra og menn hafa þvi ekki veitt báttnm síldarinnar þar mikla eftirtekt alment, nenia hin síðustu ár, er löluverður áhugi hefur vaknað á ]>ví að veiða hana til beitu, bæði handa opnum bátum og þilskipum, innlendum og útlendum. I Isafjarðardjúp og firðina inn úr ])ví gengur oft mikið af síld, bæði hafsíld og smásíld. Smásíldin er ef- laust oft árið um kring í Djúpinu, Skötufirði og Isafirði. Síldin gengur oft alveg inn í ísafjarðarbotn og það haf- síld og litur út fyrir, að báðir firðirnir séu mjög vel
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.