Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1903, Page 140

Andvari - 01.01.1903, Page 140
13 á innlendu, sem stundaður voru langt fram á 19. öld á Vestfjörðum, enda þótt ]>að væri ekki með jafnmikl- um krafti og Norðmenn hafa rekið ]>ær síðustu 20 ár. Það er langt síðan að Vestfirðingar fengust fyrst við hvala- veiðar, því 1610—21 er sagt, að Jón Olafsson „hvalfangari“ hafi gjört það í ísafjarðardjúpi og síðan hafa þær ver- ið stundaðar öðru hvoru fram að 1894. Þá járnaði Mattías í Baulhúsum í Arnarfirði síðast hval, en Ásgeir faðir lians á Álftamýri var ]>ó mesta hvalaskyttan, því hann veiddi alls 36 hvali. Hvalir þeir, er veiddir voru, voru kálfar reyðarhvala, er komu árlega á Arnarfjörð. Þektu menn suma þeirra og gáfu þeim nöfn; er sagt, að þeir kæmu annaðhvort ár með kálf. Voru kálfarnir járnaðir, o: skotið á ]>á lausum skutli, sem varð þeim að hana með blóðeitrun, eftir nokkra daga Ræki svo hvalinn, sem oft gat brugðið út af, fekk skyttan að eins skot- mannshlut, eu hvalnum var skift milli sveitarbúa. Veidd- ust 1—2 á ári. Ásgeir telur hvali þá, er hann járnaði, hafa verið 800 kr. virði að jafnaði. Það er því eigi nein smáræðisgjöf (29000 kr.), er sveit hans hefur ]>eg- iðafhonum. Þessi veiði var stunduð í Arnarfirði. I fyrri dagahöfðu menn streng úr bátnuin, við skutulinn oghrís- vöndla framan á hátnum og áttu þeir að mæða hvalinn. Var það sjaldan að luinn mistist. Laust fyrir miðja 19. öld byrjuðu Isfirðingar að skutla eða skjóta hvali, en lítið varð úr. Áður höfðu menn þar járnað hvali fram að 1760. —Siðan Norðmenn fóru að veiða, hafa hinir stærri hvalir lagst frá fjörðum, svo nú sjást þar varla nema hrefnur og hnísur. Á Steingrímsfjörð kemur þó enn löluvert af hvölum öðru hvoru. Nú veiða menn því að eins hnísur. í Arnarfirði eru þær skotnar mikið á haustin og skutlaðar lika. I Djúpinu skjóta menn þær einnig og kringum Æðey; eru þær veiddar í lagnet,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.