Fréttablaðið - 02.09.2009, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 02.09.2009, Blaðsíða 35
NÁGRANNAVARSLA EYKUR ÖRYGGI Nágrannavarsla hefur sannað sig sem einföld og áhrifarík leið til að fækka innbrotum, þjófnuðum og skemmdarverkum. Sjóvá vill leggja sitt af mörkum til þess að auka öryggi og hefur í samstarfi við Forvarnahúsið útbúið handbók um nágrannavörslu sem er aðgengileg á sjova.is. Auk þess verða haldin námskeið um uppsetningu nágrannavörslu en frítt verður á þau fyrir viðskiptavini í Stofni. VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG VIÐ AÐ SETJA UPP NÁGRANNAVÖRSLU Kynntu þér nágrannavörslu á sjova.is. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 0 9 - 1 3 9 5

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.