Spegillinn - 01.12.1949, Page 15

Spegillinn - 01.12.1949, Page 15
SPEGILLINN 179 Safnaliúsið liálí’byggt reis á liolti éinu, gat ei reynzt að gagni neinu, fyrr en andinn yfirskyggði, einn sem slíkur, ríkisbubba Reykjavíkur. Kvarnir glumdu í hörðum liausum liver einn þagði, unz Villi Þ. binn vitri sagði: „Flest er gott, sem fokbelt er, með friði unnið. Mikið er í mann þann spunnið er flestum selur fokbeld lnis með fínu verði. Aldrei neinn það áður gerði. Á Lækjargötu líknarliönd sá lagði ríka, fyrr en varði fokheld líka. Er þar skjólið öllum megin innilokað. Engu verður þar um þokað. Allt í lagi er og var, ef einhver spyr um. Kosning fín er fyrir dyrum. Safnbús eitt, sem er liér reist að okkar \ilja, — þið munuð, bræður, þetta skilja — fokhelt er og leigist Ijúft við litl.u gjaldi. Okkur kemur hús að lialdi. Flytjum þangað feiknadrasl úr fornum tíma, er fannst ei nokkur frelsisskíma. Síðan tínum tízkudót með tökum snörum, líka margt af lúxusvörum. Svartamax-kaðssjeffar lána af svona tæi, ef tryggingu þeir telja í lagi. Víst má fólk á vörum þreifa, er vildi ei trixa, og hélt oss alla í orðuin ljiiga. Bendum þeim á draslið drjúgt, — já, drengir góðir. Hér getur að líta gamlar lilóðir.

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.