Spegillinn - 01.01.1950, Blaðsíða 11

Spegillinn - 01.01.1950, Blaðsíða 11
B^EDILLI N N 7 „Þjóðin er orðin undur snauð*4, mælti hann með sóma og sann. „Nú maulum við bara Marshallbrauð, þar stríðsgróðaloginn brann“. Ferleg verða fjörbrot vor í feninu, ferleg verða fjörbrot vor í feninu því. „Nú þarf að spara fæði og föt“ íslenzk þjóð, þæg og góð. „Nú herðum við ólina um eitt, tvö göt upp á gamlan móð“. Blaðaðu í biblíunni hans Benjamíns, blaðaðu í biblíunrii bans Benjamíns nú. „Allskonar nefnda og ráða rex villir mann. tryllir mann. Og dýrtíðarfjandinn vex og vex, þar stríðsgróðaloginn brann“. Blaðaðu í biblíunni bans Benjamíns, blaðaðu í biblíunni lians Benjamíns vel. Far vel liðna fjárplógsár. Raustin dvín. Rannveig mín! Eg man þig, árið Marshallfjár, þar stríðsgróðaloginn skín. Hvað sem tautar stóla ég á stofnaukann, hvað'sem tautar stóla ég á stofnaukann minn.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.