Spegillinn - 01.01.1950, Blaðsíða 22

Spegillinn - 01.01.1950, Blaðsíða 22
1. XXV: SPEGILLINN íosning 15 fulltrúa í bœjarstjórn Reykjavíkur fyrir fjögurra ára tímabil fer fram í Miöbœjar- skólanum, Austurbœjarskólanum og Laugar- nesskólanum sunnudaginn 29. janúar nœst- komandi og hefst kl. 10 árdegis. Skipting bæj- arins í kjörsvœói veröur auglýst sí'Sar. Þessir listar verða í kjöri: A-listi — Borinn fram af Alþýðuflokknum. 1. Jón Axel Pétursson, hafnsöj'umaöur, Hringbraut 53. 1. Magnús Ástmarsson, prentari, Ilringhraut 37. 3. Benedikt Gröndal, hlaðamaöur, Blönduhlíð 20. 4. Jóhanna Egilsdóttir, frú, Eiríksgötu 33. 5. Jón Júníusson, stýrimaður, Meöalholt 8. 6. Jónína M. Guðjónsdóttir, skrifari, Freyjugötu 32. 7. Sigurður Guðmundsson, skrifari, Freyjugötu 10A. 8. Sigurpáll Jónsson, bókari, Barmahlíð 4. 9. Sófus Bender, bifreiðastjóri, Drápuhlíð 25. 10. Helgi Sæmundsson, blaðamaður, Vitastíg 8A. 11. Sigfús Bjarnason, sjómaður, Sjafnargötu 10. 12. Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri, Hringbraut 39. 13. Guðrún Sigurgeirsdóttir, skrifari, Fálkagötu 30. 14. Ásgrímur Gíslason, bifreiðastjóri, Öldugötu 54. 15. Garðar Jónsson, sjómaður, Vesturgötu 58. 16. Kjartan Guðnason, skrifari, Meðalholti 12. 17. Hólmfríður Ingjaldsdóttir, kennari, Vesturgötu 23. 18. Jón Árnason, bakari, Barmahlíð 7. 19. Matthías Guðmundsson, fulltrúi, Meðalholt 5. 20. Tómas Vigfússon, byggingam., Víðimel 57. 21. Þorsteinn B. Jónsson, málari, Njarðargötu 61. 22. Aðalsteinn Halldórsson, tollþjónn, Einholt 7. 23. Guðrún Kristmundsdóttir, afgr., Bergstaðastræti 17B. 24. Steinar Gíslason, járnsm., Vesturgötu 30. 25. Jón P. Emilsson, stud. jur., Nýja-Garði. 26. Felix Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Grenimel 12. 27. Guðrún Þorgilsdóttir, verkakona, Grettisgötu 60. 28. Ingimar Jónsson, skólastjóri, Vitastíg 8A. 29. Sigurjón Á. Ólafsson, fyrrv. alþm., Hringbraut 48. 30. Haraldur Guðmundsson, alþm., Hávallagötu 33. B-listi — Borinn fram af Framsóknarflokknum. 1. Þórður Björnsson, lögfr., llringhraut 22. 2. Sigríður Eiríksdóttir, hjúkrunarkona, Ásvallagötu 79. 3. Sigurjón Guðmundsson, iðnrekandi, Grenimel 10. 4. Pálmi llannesson, rektor, Garðastræti 39. 5. Jón Helgason, blaðam., Miðtún 60. 6. Björn Guðmundsson, skrifstofustjóri, Engihlíð 10. 7. Hallgrímur Oddsson, útgerðarm., Vífilsgötu 4. 8. Leifur Ásgeirsson, prófessor, Hverfisgötu 53. 9. Guðmundur Sigtryggsson, verkama.ður, Barmahlíð 50. 10. Jakobína Ásgeirsdóltir, frú, Laugaveg 69. 11. Erlendur Pálmason, skipstjóri, Barmalilíð 19. 12. Jónas Jósteiusson, yfirkcnnari, Mávahlíð 8. 13. Kristján Friðriksson, iðnrekandi, Bergstaðastræti 28. 14. Bergþór Magnússon, bóndi, Nökkvavog 1. 15. Helgi Þorsteinsson, framkvstj., Háteigsveg 32. 16. Ólafur JenBSon, verkfr., Bollagötu 3, 17. Sigríður Ingimarsdóttir, frú, Skipasund 21. 18. Skeggi Sainúelsson, járnsm., Skipasund 68. 19. Jóhann Hjörleifsson, verkstjóri,. Barmahlíð 11. 20. Þorgils Guðmundsson, íþróttakennari, Hraunteig 21. 21. Friðgeir Sveinsson, gjaldkeri, Langholtsveg 106. 22. Sigurður Sólonsson, múrari, Bergstaðastræti 46. 23. Björn Stefánsson, fulltrúi, Seljaveg 31. 24. Bergur Sigurbjörnsson, viðskiptafr., Ljósvallagötu 14. 25. Friðrik Guðmundsson, tollvörður, Stórholt 22. 26. Stefán Jónasson, bifreiðasljóri, Leifsgötu 8. 27. Stefán Fr. Stefánsson, útgerðami., Úthlíð 14. 28. Sveinn Víkingur Grímsson, fyrrv. prestur, Fjölnisveg 13. 29. Rannveig Þorsteinsdóttir, alþm., Drápuhlíð 41. 30. Eysteinn Jónsson, alþm., Ásvallagötu 67. C-listi — Borinn fram af Sameiningarflokki alþýð — Sósíalistaflokknum. 1. Sigfús Sigurhjartarson, bæjarfulltrúi, Laugateig 24. 2. Katrín Thoroddsen, læknir, Barmahlíð 24. 3. Ingi R. Helgason, stud. jur., Hverfisgötu 100B. 4. Guðmundur Vigfússon, starfsm., Bollagötu 10. 5. Nanna Ólafsdóttir, skrifari, Skeggjagölu 1. 6. Hannes Stephensen, verkamaður, Hringbraut 76. 7. Sigurður Guðgeirsson,prentari, Hofsvallagötu 20. 8. Guðmundur Guðmundsson, sjóm., Hringbraut 111. 9. Einar Ögmundsson, bifreiðastjóri, Hólabrekku. 10. Ríkey Eiríksdóttir, húsfrú, Mjóstræti 8. 11. Ársæll Sigurðsson, trésmiður, Nýlendugötu 13. 12. Guðmundur S. Jónsson, járnsmiður, Kaplaskjólsveg 54. 13. Kristján Fljaltason, verkainaður, Br. 16 Álfheimum. 14. Þuríður Friðriksdóltir, húsfrú, Bollagötu 6. 15. Einar Andrésson, afgrm., Hjallaveg 27. 16. Stefán O. Magnússon, bifreiðastj., Blönduhlíð 4. 17. Inga H. Jónsdóttir, ritari, Arnargötu, Eyvík. 18. Theódór Skúlason, læknir, Vesturvallagötu 6. 19. Elín Guðmundsdóttir húsfrú, Þingholtsstræti 27. 20. Helgi Þorkelsson, klæðskeri, Bragagötu 27. 21. Guðrún Finnsdóttir, form. A. S. B., Grettisgötu 67. 22. ísleifur Högnason, framkvæmdastjóri., Skólavörðustíg 12. 23. Helgi Ólafsson, iðnverkam., Grettisgötu 72. 24. Vilborg Ólafsdóttir, starfsst., Njarðargötu 33. 25. Björgúlfur Sigurðsson, deildarstj., Víðimel 37. 26. Páll Þóroddsson, verkamaður, Bragagötu 23. 27. Petrína Jakobsson, teiknari, Rauðarárstíg 32. 28. Edvarð Sigurðsson, verkamaður, Litlubrekku. 29. Einar Olgeirsson, alþm., Hrefnugötu 2. 30. Brynjólfur Bjarnason, alþm., Brekkustíg 14B. Torfi Hjartarson Ragnar D-listi -— Boriun fram af Sjálfstæðisflokknum. 1. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, Oddagötu 8. 2. Auður Auðuns liúsfrú, Reynimel 32. 3. Guðmundur Ásbjörnsson, kaupin., Fjölnisveg 9. 4. Jóliann Ilafstein, framkvæindastjóri, Barmablíð 32. 5. Sigurður Sigurðsson, yfirlæknir, Skeggjagötu 2. 6. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður, Fjólugötu 1. 7. Guðmundur H. Guðinundsson, húsgagnasm.m., Háteigsveg 14. 8. Pétur Sigurðsson, stýrimaður, Bárugötu 9. 9. Birgir Kjaran, liagfræðingur, Laufásveg 60. 10. Sveinbjörn Hannesson, verkstjóri, Ásvallagötu 65. 11. Ólafur Björnsson, prófessor, Aragötu 5. 12. Guðrún Guðlaugsdóttir, liúsfrú, Freyjugötu 37. 13. Guðrún Jónasson, liúsfrú, Amtmaiinsstíg 5. 14. Ragnar Lárusson, fulltrúi, Grettisgötu 10. 15. Friðrik Einarsson, læknir, Efstasund 55. 16. Jón Thorarensen, prestur, Brávallagötu 10. 17. Böðvar Steinþórsson, inatsveinn, Ásvallagötu 2. 18. Jónína Guðmundsdóttir, húsfrú, Barónsstíg 80. 19. Guðmundur Halldórsson, húsasm.m., Skólavörðustíg 12. 20. Einar Ólafsson bóndi, Lækjarhvammi, Suðurlandsbr. 21. Kristján Jóh. Kristjánsson, forstj., Hringbraut 32. 22. Daníel Gíslason, verzlunarm., Snorrabraut 60. 23. Bjarni Benediktsson, ráðherra, Blönduhlíð 35. 24. Ólafur Pálsson, mælingafulltr. Drápuhlíð 24. 25. Stefán Hannesson, bifreiðarstj., Hringbraut 37. 26. Guðmundur H. Guðmundsson, sjóinaður, Ásvallagötu 65. 27. Agnar Guðmundsson, verkamaður, Bjarnarstíg 12. 28. Ásgeir Þorsteinsson, verkfr., Fjölnisveg 12. 29. Halldór Hansen, yfirlæknir, Laufásveg 24. 30. Ólafur Thors, forsætisráðherra, Garðastræti 41. 8. janúar 1950. Ólafsson Torfi Jóliannsson

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.