Spegillinn - 01.05.1954, Side 16
76
SPEGILLINN
JÁ eða NEI
„Hún amma mín þdö sagSi mér um sólarlags bil“
á sumum dögum gakk þú ei Kringluhvols til,
„þú mátt ei trufla aftansöng álfanna þar“
þeir eru me'S eitt segulband, sem gefiS þeim var,
aS leika sér, sem álfabörn idka á kvöldin.
Og gaman þykir álfum aS hlusta á sitt hjal
og hávœrt er því stundum í Kirkjuhvols sal
því svona gripi fyr höfSu álfarnir ei
en í því stundum breytist þó jáiS í nei
er leika þeir sér álfarnir litlu á kvöldin.
Og liérna er lítill álfur, svo hnellinn og sver,
sem hinir álfar stríddu, sem jafnan viS ber.
þú sagSir þaS — O lygi, ég sagöi þaS ei
Já svona deila álfar um já eSa nei.
En oft er glatt, og enn er glatt hjá álfunium á kvöldin.
AJþingi hljóp frá vanda sjómanna og
togaraútgerðanna óleystum
Miðjarðarlínu og í Tyrkiríið. Varð dvöl hans í Afríku
nokkru skemmri en ráð hafði verið fyrir gert; einkum
hafi hann hlakkað til að tala við Má-má-mennina, en
þegar þangað kom, sögðu þeir „Má-ekki, má-ekki‘‘, svo að
Vigfús þótti einna ábyggilegast að forða sér úr álfunni
þeirri.. Kom brátt til Önköru og var ekki lengi að finna
þennan (nú) fræga ættlið, sem var búinn að dveljast í
sama kofanum í þúsund ár. Þetta vekur ósjúlfrátt þá spurn-
ingu, hve marga ættliði saga Hundtyrkjans nái yfir, en
nóg um það. Síðast þegar fréttist, var Vigfús ekki enn
farinn að komast til sovéttríkjanna, og er skaði á báða
bóga, ef ekki verður að för hans þangað, en eitthvað er
það grunsamlegt, að kommarnir í Önköru sögðu honum,
að nú væri hundaveður í sovéttinu og alls ekki mönnum
bjóðandi. Lengi vissum vér, að þrátt fyrir allt frjálslyndi
sitt, losnaði Vigfús aldrei við framsóknarsvipinn og þeir
ekki lengi að sjá út úr honum skömmina, þarna austur í
Önköru.
En álfurinn, sem sniSugasti álfurinn var
allt í kringum bandiS þeirra labbaSi þar.
„Eg er nú svo gamall, sem á grönum má sjá“
og get því kannske dœmt þar um nei eSa já,
og reyniS þiS svo bara aS halda kjafti á kvöldin.
En álfabörnin hlupu meS œrslum á dyr
og alveg höfSu gleymt um hvaS rifust þau fyr.
þú sagSir þaS nú aldeilis — Ég sagSi þaS víst.
En segulbandiS einmana snýst og þaS snýst.
því álfabörnin sér leika aS öSru á kvöldin.
Og álfabörnin litlu, þau leika sér enn,
langar til, sem fleiri, aS vera nú menn,
en leikfanginu sínu þau sinna þó ei,
í sífellu þaS tautar ýmist já eSa nei,
því segulbönd þau geta orSiS syfjuS á kvöldin.
Grímur.