Spegillinn - 01.01.1966, Blaðsíða 7
Fugl
mánaðarins
Morgunblaðið birtir þriðjudaginn 18.
janúar „Fróðleiksmola til gagns og gam-
ans“, öð-ru naíni „Kviksjá", og segir
þá m.a.:
..... t.d. hefur dr. Sigurður Þórar-
insson kornið 97 sinnum til eyjarinnar,
síðan hún skaut upp kollinum. Allir
fylgdust spenntir með því á hvern hátt
líf mundi taka sér bólfestu á eyjunni.
Fyrst kom þangað einmana máfur til
þess að hlýja sér á fótunum á hinu hlýja
yfirborði eyjarinnar. — Seinna komu
fleiri máfar,....,
— Ha, menningarsviðinu segirðu. Ég
er nú ekki sérlega kunnugur þar. Ekki
beint rnitt svið, góurinn, þó líkast til
fari nú einhverjir aurar frá okkur út-
gerðarköllunum til menningarinnar,
sem Jjeir kalla svo, ef brennivínssektir
og smygl hrekkur ekki til.
Jú, við höfurn skipzt á menningar-
fulltrúum við Færsana og er gott til að
vita, því það hefði ekki alltaf verið
beysin útgerðin mín og annarra, ef
frændurnir hefðu ekki komið til og
hjálpað upp á sakirnar.
Við sendum út Ása í Bæ, bæ jarskáld
okkar, formann og fyrrverandi útgerð-
armann, en þeir sendu káfúmmann og
sjóara, sem reyndar hafa þann stóra
feilur að drekka mikið brenndavín, eins
og þeir segja, en allt þetta getur komið
sér vel fyrir ríkiskassann okkar, ha?
— Já, ég skil, segi ég og geri mig
skilningsríkan í andlitinu. Ási hefur sum
sé verið sendur sem ukkar eina skáld?
— Nei, blessaður vertu, það er svo-
leiðis skal ég segja þér — yður vildi ég
sagt hafa, að Ási er nebbnilega skáld,
en hann er líka fyrirtaks formaður og
fyrr rneir útgerðarmaður. En svo fór
hann yfrum með allt draslið. Og þetta
þótti svo mikið fenómen eins og þeir
segja fyrir sunnan, sko, eftir að við út-
gerðarkallarnir hættum að standa á eig-
in fótum, að LÍÚ-ið okkar og TÍtvegs-
bankinn buðu Ása til veturvistar í Fær-
eyjum til þess að skálda þessa stórmerki-
legu útgerðarsögu, sem verður gefin út
á forlagi bankans. Og líklega verður Ási
doktór eða hvað það nú heitir og alveg
áreiðanlega margmilljóner á útgáfu
bóksögu sinnar. Það er nú það. Ég var
ckki svona heppinn í minni útgcrð.
Jæja, lasm., ég er búinn að éta þetta
snarl hans Tolla og má ekki veri að
þessu lengur. Ég er barasta að kjafta
af mér allt lag. — x x
S p e g i 11 i n rt 7