Spegillinn - 01.01.1966, Side 17
VindmillustríS
Jó, gott er að vera í vizkunni meiri en aðrir
veifandi þekkingarloftsýn með skínandi fjaðrir,
og geta að kvöldinu gert sig smólítið digra,
og geta í ferðalok rifjað upp — pyrrusarsigra.
Eftirskrift:
Að inningarmólum hjó útvarpsins dreifbýliskvöldum
er ekvalinn típrósent vitlaus ó þrístirnaspjöldum.
„Því spyrjum vér": Hversvegna vita ei meistarar meira?
Ei menntunin hnökrótt? Er grunnfærnin úti að keyra? —
Svona fór um sjóferð þó
siglda í austur-vestur,
öðruvísi mér cður brá
eftir fræðalestur!
Einstirni.
unsferðarnefnda “
„... Áróðurinn gegn ölvun við
akstur er orðinn svo umfangs-
mikill, að allt annað hvcrfur
gersamlega í skuggann. 'veg
cins og Gyðingar voru á Hitl-
erstímanum taldir uppsprctta
alls ills, er ölvun , við akstur
talin hér uppspretta alls ills í
umferðinni.
Margvísleg kerlingarsamtök
krefjast þess, að leyfilegt á-
fcngishlutfail í hlóði öku-
manna verði lækkað, helzt nið
ur í ekki neitt
Samkvæmt applýsingum
tryggingafélaganna er ölvun
við akstur ekki nema 2.5%
tjóna i Reykjavík, þótt ölvun-
in njóti forgangsréttar 1
skýrslugerð lögreglunnar ...
Ég héld fram þeirri ósvifnu
skoðun, að promille ntarkið sé
um það bil hclmingi of lágt og
megi gjarna nækka upp í 1.5 af
þúsundi án þess að það hafi
hin minnstu áhrif til fjölgunar
umferðarslysa. Fremur yrðu á-
hrifin til bóta, þvt ég hygg, að
rakir menn beiti yfirleitt meiri
athygli við aksturinn en alls-
gáðir menn gera almennt...“
JÓNAS KRIST.IÁNSSON
í Vfsi 5. |an
S p e g i II i n n 17