Spegillinn - 01.01.1966, Side 23

Spegillinn - 01.01.1966, Side 23
Alþjóðlegur „Steinn7 í Eyjum Vestmannaeyjar virðast vera orðnar alþjóðlegur áningastaður fyrir flækinga í „atvinnuleit". Kennir þar að sjálf- sögðu margra „grasa“, af öllum litum og kýnjum. Eyjar eru, eftir fréttum, orðnar eins konar „intemational“ vinnumiðlunarstöð, en helzta afdrep þessa fólks virðist vera fangahús staðar- ins, sem er einasta samkomuhús .sem hægt er að gista gjaldfrítt. Auðvitað er enga vinnu hægt að skaffa þessu fólki, en það yrði dásam- legt, ef það yrði eins eftirsótt að vinna við væntanlega aluminium-verksmiðju. LÉTT RENNUR CEREBOS SALT S p e g i II i n n 23

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.