Spegillinn - 01.05.1968, Qupperneq 13

Spegillinn - 01.05.1968, Qupperneq 13
SPEGILLINN 13 Spurningar og svör.. SPURNINGAR: SVÖR: 1. Hvers vegna er Hafnarfjarðarvegurinn í Reykjavík, og Reykjavíkurvegur í Hafnarfirði? 2. Hvers vegna skrifar Svavar Gests nafnið sitt með litlum staf? 3. Did William Tell Shakespeare? 4. Hvers vegna geta Spegilsmenn aldrei lært neitt? 5. Hvers vegna ganga slökkviliðsmenn með rauð axlabönd? 6. Hvers vegna er Spegillinn bezta gam- anblað landsins? 7. Er fyrirhugað að setja upp endurvarps- stöð við Tjörnina? 8. Hvers vegna gerist þá ekki áskrifandi að Speglinum? 1. Vegna þess, að of dýrt yrði að færa báða vegina. 2. Af því, að hann loftar ekki stórum staf. 3. Við skiljum ekki ensku. 4. Auðvitað vegna þess, að þeir kunna allt. 5. Þessi er nú svo gamall. 6. Vegna þess að hann er eina gaman- blaðið á landinu. 7. Hvernig var spurningin aftur? 8. Er það kannske vegna þess, að þú ert þegar áskrifandi? TAIÍTEINAR... Afi minn, faðir og tengdafaðir, föð- urbróðir okkar og systursonur, sonur minn og góðkunningi okkar allra hinna Jón Dill Jónsson, sem andaðist fyrir okkar hönd á laug- ardaginn var verður ekki jarðsett- ur að sinni. Sigurbirna Einarsdóttir Jósefína Hrífa Þormóður M. Slæpan Jón Jónsson yngri Einarína Smirils Lávarður Sigurðsson P.t. staddur í Calkútta á Indlandi: Til hamingju með áfallið. Þarvaldur af Akranesi. * Eftir útvarpinu að dæma og þó sérstaklega morgunútvarpinu, þá er Blikur örugglega einhversstað- ar, annaðhvort að koma eða fara, eður jafnvel í kyrrstöðu, (Því mið- ur vitum við ekki hvað Blikur er). HVAÞA roiKSMER&Þttfiim m ÚTVE6SBANKANN iMPAVOUl

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.