Spegillinn - 01.11.1970, Page 28

Spegillinn - 01.11.1970, Page 28
Sveinn Kristinsson Kvik- myndir stúlkunnar, sem Francesco hremmir af yfirmanni sínum — til að dreifa, þá mundi ég segja fátt væri fagurt við þessa mynd. Skuggalegast er þó, ef þeirri spurningu yrði að svara játandi, sem höfundur setur fram i mynd arlok, að ástandið á þessum slóð um sé litt breytt nú, frá þvi, sem það var fyrir 40 árum. Ég þykist vita, að fagrir kálf- ar séu þarna enn til staðar, en er það lífsins lögmál — eins og sumir halda fram — að slík sköpunarverk framkalli ávallt ófrið, glæpi og djöfulgang? Það er líklegt. — Ekkert við þessu að gera. Jæja, gjörið þá svo vel og gangið niður í Hafnarbió og skoðið mannlifið í hnotskurn: tengsl fegurðar og ljótleika, ást ar og dauða. S.K. HAFNARBÍÓ BÓFASTRÍÐ (Tempo di Charlesbou) ítölsk kvikmynd. Leikstjóri: ,1. Diamante. Kvikmynd þessi hefst á því, að ungur, ítalskur innflytjandi í Bandaríkjunum, Francesco £ð nafni, leggur af stað til Chicago í atvinnuleit. Ekki hefi ég við höndina tölur um það, hvernig atvinnuskiptingu var háttað i þeirri frægu borg á þeim tíma (ár 1929). Hitt sýnist ljóst, að þar lifðu allmargir á hreinni glæpastarfsemi: morðum, rán- um, smygli o.s.frv. Og brátt kemur í ljós, að ekki muni hinn ungi ítali vera með öllu hæfileikalaus, einmitt í þeim atvinnugreinum, enda fær hann brátt atvinnu hjá einum þeirra fjölmörgu glæpamanna- foringja, sem óðu þá uppi í Chic ago. Og sjálfsagt gætu margir ung ir atvinnuleysingjar tekið sér Francesco til fyrirmyndar, hvað röskleika snertir, því ekki er nóg með það, að honum takist að afla sér vinnu, heldur hrek- ur hann einnig vinnuveitanda sinn úr starfi og gerir vel heppn að innbrot í hjarta unnustu hans. — En vinnuveitandinn ger ist starfsmaður annars mikil- hæfs glæpamanns, svo að leik- urinn heldur áfram, með nokk- uð jafnt vaxandi spennu til loka. Þetta er allhrikaleg glæpa- mynd á köflum, og væri ekki fögrum fótleggjum „Luckyar", Orti Egill ekki Höfuðlausn? Jón HelgavDn prófessor leiðir rök að því í afmælisriti Einars Ól. Sveinssonar, að kvæðið sé frá 12tu ölri - -ÁA-*- NU SK/U.TU 'iRKTA ÞIMA HÖFUÐl /)US N NONNl K/U/LINN! U 28

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.