Spegillinn - 01.12.1971, Blaðsíða 20

Spegillinn - 01.12.1971, Blaðsíða 20
SPEGILLINN Dagurinn 28. júlí 1936 XI. Yfir 100 bnnda- eigendar mót- mæla hnnda- drápinn. Nefnd hundaeigenda' ^engur íyrir lögreglu* stjóra undir forystu Jónasar Porbergssonar HUNDAEIGENDUR og nokkrir fleirl heMrlmenn hðtdu fund I gærkveldl I Varöaihúsinu til að mótmæla hinu fyrlrhugaða hundablóðbaðl hér í bænum. Jónas ÞjrbergssDn útvarpsstjóri hafði frams&gu i málinu og hélt langa Dg afar fjálglcga ra-ðu. Taldi hann j>nð ekki 114 inkkTTcu átt, að hundaniir vaA,i* ilrcfftlir.- Margir mcnn töluðu nuk út- varpsstjórons, ig viru allir á sama máli Að umrícðum I jknum > >ru samþyktar tillögur [>ess efnjs. aö skora á bæjarstjórn að k >ma i veg fyrir hið fyrirhugaða hunda- tlráp jg friða núlifandi hunda, ig var nefnd kosin til nð ganga. á fund iðgreglustjóra Jg fá hann til að fresta hundadrápinu jiar til bæjarstjórnin héldi fund og tæki afstððu tii áskorana fundarins. I þessa hundafriðunarnefnd voru kosin: Jónas Porbergsson út\ arpsstjóri fjrmaður, Gjttfred Eemhöft heildsali, Guðbrandur Jónsson prófessor, KristirWacob- sjn fni, Guðjón Jónsson bryti og Bragi Steingrimsson dýralæknir. Var búist við nefndlnni á lög- reglustöðina i morgun. ll \\/7 \ "" Hundar. Flesta hunda um dauöans dyr skal senda — nú dregur fyrir sól hjá margri tík. — Hundadagar hafa tekið enda, með heiðri og sóma fyrr, í Reykjavík. £n umhyggjusöm yfirvöldin hafa undantekið marga hunda samt, því ýmsir hundar eiga að fá að lafa, ef apótekin vilja selja ,,skamt“. Þeir, sem hjer í höfuðstaðnum ráða, halda um rjettarfarið sterkan vörð. Rauða hunda í ráði er að náða, því rautt er orðið flest á vorri jörð. Já, allar reglur undantekning hafa — er það reglusemi og mikið vit. — Mannhundarnir mega fá að lafa, því mannhundalaus yrði þjóðin bit. Boga, örvar, byssur á að kaupa, búa út fagurt lið í hundastríð. Þá sjest margur halur vaskur hlaupa, en hundeltur hver rakki um strætin víð. Það má segja um þessa gæða-kalla, að þeir eru ekki úr tómri mold og leir. Það er hlaupinn hundur í þá alla, og hundslegir á svipinn ganga þeir. Einn hund jeg á, og hann í góðu standi, hann úr postulíni og gyltur er. Jeg sjálfsagt verð að senda hann úr landi, þótt sárni bæði hundinum og mjer. Þetta er gæðadýr og gripur besti: geltir vart og kemur sjaldan út. Hundaskamtinn hafa þarf í nesti, en hvor skyldi nú stinga skamtinn út? 20

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.