Spegillinn - 01.12.1971, Síða 28

Spegillinn - 01.12.1971, Síða 28
SIÐBUIN HANDRITAROLLA Fingrum drepur á forna skrceðu frœðingur hver og þykist vís. Svo flytur Gylfi gáfnaræðu, gefendum þylur lof og prís. Þá verða sungin sumarljóð, síóan koma fram önnur hljóð. Svo verður reynt að rýna í letrið. Raun er samt, hvað það gengur tregt. Mannval prýðir þó menntasetrið. Margt er þar snjáldur gáfulegt. Þar er nú fleira en þat og ok, þar er nú allt okkar forna sprok. Björn. NÝJU FLOKKARNIR Hátt lœtur héraðsbrestur. Fylgi sitt fer að kanna Hannibal kominn vestur. Hryggur og einn ég horfi. Hvað viltu, Magnús Torfi? flokkur núll-listamanna, þjóðlagatónari og trúður, tjargari og plötusnúður. Þenkja til þinghúsvistar þrautlærðir Hannibalistar. Burt lágu bóndans vegir. Bjarni prófessor þegir. Upp með þann unga skara, ekki má hljóðin spara. Gömlu flokkarnir falla, fjandinn hafi þá alla. Björn.

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.