Fréttablaðið - 21.09.2009, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 21.09.2009, Blaðsíða 36
16 21. september 2009 MÁNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman BARNIÐ ROPAR klapp klapp klapp Velkominn heim! Hvaða mynd fórstu á? Það fer enginn á eina mynd lengur mamma. Maður byrjar í einhverjum sal og er þar þangað til myndin verður leiðinleg, þá fer maður yfir í annan sal og horfir á myndina þar þangað til hún verður leiðinleg og svo framvegis. Þetta kallast „bíósörf“ Það eru allir að gera þetta. Ef þessi athyglis- brestur heldur áfram að versna, þá... Ertu enn að tala um það? Frisbídiskurinn er fastur uppi á þaki aftur. Ég er svangur. Hvar er tommustokk - urinn? Ég finn ekki bleiku skóna mína! Hvað er klukkan? Ertu enn að lesa sömu bókina? Hvenær ætlarðu að klára hana? Þegar börnin eru komin í háskóla. KOMI NN Í ELKO 10. HVERVINNUR! BESTI NE ED FOR S PEED LE IKUR ALLRA T ÍMA ER M ÆTTUR! Vinningar afhentir í ELKO Lindum. 199 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Auglýsingasími – Mest lesið NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir Það voru mikil sorgartíðindi þegar til-kynnt var um það fyrr á þessu ári að framleiðslu á lengstu sápuóp- eru heims yrði hætt. Og nú er komið að því: sjötíu og tveggja ára dásamlega dramatískt partíið, sem Guiding Light var, er búið. Á föstu- daginn fór síðasti þátturinn í loftið í Bandaríkjunum. Á Facebook eru tæplega fjórtán þúsund manns skráð- ir á aðdáendasíðu þáttarins, en ég veit að þeir eru tugþús- undir til viðbótar. Ég hef til dæmis ekki enn gerst aðdáandi og það eru ábyggilega margir sem eiga erfitt með að viðurkenna að þeir hafi reglulega horft á þátt þar sem upprisa frá dauðum, klónun og fleira skemmtilegt er daglegt brauð. Aðdáendurnir eiga það allir sameiginlegt að vera gífurlega reiðir CBS-sjónvarpsstöðinni fyrir að hætta að sýna þáttinn og biðja nú í sam- einingu til allra góðra vætta að einhver önnur sjónvarpsstöð sjái hag sinn í að taka upp framleiðslu á þættin- um. Sem betur fer hefur íslenska rík- isútvarpið ekki puttann á púlsinum í sýningum sápuópera svo að við ættum að eiga mörg ár eftir áður en þessi tímamót skella á okkur. Þar sem við eigum góð tíu ár eða meira eftir áður en að endalok- unum kemur fann ég mig knúna til að vita hvernig snilldin endaði svo, en ég ætla ekki að kjafta frá því hér. Svo treysti ég því bara að eftir tíu ár eða meira verði ég kannski komin yfir þetta – eða hætt að horfa. Leiðarljós lýsir áfram

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.