Fréttablaðið - 21.09.2009, Side 44
21. september 2009 MÁNUDAGUR24
MÁNUDAGUR
17.30 E.R. STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
20.00 Grilled STÖÐ 2 BÍÓ
20.55 Big Love STÖÐ 2
21.00 Bachelorette SKJÁREINN
21.15 Glæpahneigð
SJÓNVARPIÐ
STÖÐ 2
20.00 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur
með íslenskar búvörur í öndvegi.
20.30 Hugspretta Andri Heiðar Kristins-
son fjallar um nýjungar, frumköðla og fram-
sýni
21.00 Léttari leiðir Umsjón hafa: Guð-
jón Sigmundsson, Sigurbjörg Jónsdóttir og
Viðar Garðarsson.
21.30 Í nærveru sálar Skyggnst inn í
heim lesblindra.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dynasty (54:88) (e)
08.50 Pepsi MAX tónlist
17.40 Dynasty (55:88) Blake Carrington
stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum
sem eru óhræddar við að sýna klærnar
þegar þess þarf.
18.30 Game Tíví (1:14) (e)
19.10 Skemmtigarðurinn (1:8) Nýr ís-
lenskur þáttur fyrir alla fjölskylduna. Í hverj-
um þætti þurfa tvær 5 manna fjölskyldur að
leysa ýmsar þrautir. (e)
20.10 Kitchen Nightmares (5:12) Kjaft-
fori kokkurinn Gordon Ramsey heimsæk-
ir veitingastaði sem enginn vill borða á og
hefur eina viku til að snúa við blaðinu.
21.00 Bachelorette (11:12) Bandarísk
raunveruleikasería þar sem ung og einhleyp
kona fær tækifæri til að finna draumaprins-
inn í hópi myndarlegra piparsveina.
21.50 CSI. New York (2:25) Banda-
rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga
hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New
York. Dularfullt dauðsfall á tónleikum hjá
Maroon 5 og mikil skelfing grípur um sig.
Málið er talið tengjast fleiri dauðsföllum og
rannsóknarsveitin er í kapphlaupi við tímann
að leysa málið áður en fleiri liggja í valnum.
22.40 The Jay Leno Show - NÝTT
Spjallþáttakóngurinn Jay Leno tekur á móti
góðum gestum og slær á létta strengi. Þetta
er glænýr þáttur með nýjum og ferskum
áherslum. Fyrsti gesturinn er grínistinn Jerry
Seinfeld en auk hans koma Jay-Z, Kanye
West og Rihanna fram í þættinum.
23.30 Harper’s Island (2:13) (e)
00.20 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego,
áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og Ævintýri
Juniper Lee.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:10)
10.55 The Best Years (6:13)
11.45 60 mínútur
12.35 Nágrannar
13.00 Enchanted
14.55 Notes From the Underbelly
(1:10)
15.25 Grumpy Old Women (4:4)
15.55 Barnatími Stöðvar 2 Njósnara-
skólinn, Galdrastelpurnar og Ævintýri Juni-
per Lee.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (24:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (1:25) Lífið hjá
Hómer og Marge Simpson gengur sinn vana-
gang en ekki líður sá dagur að þau eða börn-
in, Bart, Lísa og Maggie, rati ekki í vandræði! .
20.10 Extreme Makeover. Home Ed-
ition (20:25) Fjórða þáttaröð hins sívinsæla
Extreme Makeover. Home Edition.
20.55 Big Love (2:10) Þriðja serían af
þessum marglofuðu og ögrandi þáttum um
Bill Henrickson sem lifir margföldu lífi. Hann
á þrjár eiginkonur, þrjú heimili og sjö börn,
auk þess rekur hann eigið fyrirtæki sem
þarfnast mikillar athygli.
21.55 The Best Years (11:13) Unglinga-
stúlkan Samantha Best hefur þurft að flytj-
ast milli fósturheimila síðustu árin. Nú er hún
að hefja skólagöngu í virtum háskóla og þar
þarf hún að læra að takast á við háskólalíf-
ið og ástina.
22.40 John From Cincinnati (5:10)
23.30 Martha Behind Bars
00.55 Samaria
02.35 Enchanted
04.20 Big Love (2:10)
05.20 The Simpsons (1:25)
05.55 Fréttir og Ísland í dag
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Sammi (40:52)
17.37 Pálína (2:28)
17.42 Skellibær (2:26)
17.55 Útsvar (Norðurþing - Reykjanes-
bær) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Daginn eftir frið (The Day After
Peace)
21.15 Glæpahneigð (Criminal Minds)
(53:65) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem hefur þann starfa að rýna
í persónuleika hættulegra glæpamanna
til þess að reyna að sjá fyrir og koma í
veg fyrir frekari illvirki þeirra. Aðalhlutverk:
Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shem-
ar Moore.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn Sýnd verða mörk-
in úr síðustu leikjum á Íslandsmótinu í fót-
bolta.
23.05 Flokksgæðingar (Party Anim-
als) (7:8) Bresk þáttaröð um unga aðstoð-
armenn og ráðgjafa í stjórnkerfinu í West-
minster. Álagið er mikið og þeir þurfa að
axla mikla ábyrgð í störfum sínum en einka-
líf þeirra er allt í óreiðu. Aðalhlutverk: Patrick
Baladi, Raquel Cassidy, Matt Smith, Andrew
Buchan, Andrea Riseborough, Colin Salmon
og Shelley Conn. (e)
23.55 Kastljós (e)
00.25 Dagskrárlok
08.00 On A Clear Day
10.00 RV
12.00 Are We Done Yet?
14.00 Spin
16.00 On A Clear Day
18.00 RV
20.00 Grilled Gamanmynd með Ray
Romano og Kevin James í aðalhlutverkum. .
22.00 Mission. Impossible 3
00.05 Into the Blue
02.00 Battle Royale
04.00 Mission. Impossible 3
06.05 The Queen
> Jay Leno
„Pólitík er skemmtanabransi
fyrir ljótt fólk.“
Leno mætir með nýjan þátt
sem Skjár einn sýnir
mánudags- til fimmtu-
dagskvöld. Fyrsti
þátturinn er í kvöld kl.
22.40.
07.00 FH - Valur Útsending frá leik í
Pepsí-deild karla í knattspyrnu.
17.30 FH - Valur Útsending frá leik í
Pepsí-deild karla í knattspyrnu.
19.20 Real Madrid - Xerez Útsending
frá leik í spænska boltanum.
21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um-
ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
21.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta-
þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl
tekin við leikmenn og þjálfara.
22.00 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa-
son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla
leiki umferðarinnar ásamt íþróttafréttamönn-
um Stöðvar 2 Sport.
23.00 10 Bestu: Sigurður Jónsson
Fimmti þátturinn af tíu í þáttaröð um tíu
bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. Í
þessum þætti verður fjallað um Sigurð Jóns-
son og ferill hans skoðaður.
23.50 World Series of Poker 2009 Sýnt
frá World Series of Poker 2009 en þangað
voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu
pókerspilarar heims.
07.00 Chelsea - Tottenham Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
16.05 Everton - Blackburn Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.45 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og
allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum-
gæfilega.
18.45 PL Classic Matches Arsenal -
Leeds. Hápunktarnir úr bestu og eftirminni-
legustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
19.15 Arsenal - Wigan Útsending frá leik
í ensku úrvalsdeildinni.
21.00 Premier League Review
22.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
22.30 West Ham - Liverpool Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
▼
▼
▼
▼
Þegar kosningarnar nálguðust í vor stóð ég í
sömu sporum og margir aðrir. Ég vissi ekkert
hvað ég átti að kjósa og allir kostir virtust jafn
slæmir. Svo fór ég að gæla við þá hugmynd að
greiða Borgarahreyfingunni nýju mitt atkvæði.
Ég viðraði þessa hugmynd við hann pabba
minn, sem fussaði og sveiaði. Ef við byggj-
um við almennilegt feðraveldi hefði hann
örugglega bannað mér að kjósa Borgarana.
Í staðinn lét hann sér nægja að segja: „Já,
hentu atkvæðinu þínu ef þú vilt,“ með djúpri
vanþóknun.
En eftir því sem ég velti atkvæðinu betur fyrir mér fannst mér hug-
myndin betri. Ekki af því ég væri svo agalega hrifin af þeim Birgittu,
Þráni og félögum. Mér fannst satt að segja ekki stafa af þeim neinn
sérstakur kjörþokki. En það var einmitt það sem lokkaði. Þetta var
bara venjulegt fólk (eða hvað?). Þau töluðu ekki í gömlum frösum,
gengu ekki í réttu fötunum og fóru ekki eftir leikreglunum. Og ég
trúði því virkilega að þau hefðu ekkert æðra
markmið en að redda málunum. Ég vissi að
þau myndu ekki skipta sköpum í „endurreisn-
inni“ en ég trúði því að þau myndu reyna.
Svo kom að kjördegi og ég setti x-ið við o. Tók
meira að segja mynd af atkvæðinu mínu. Ég
ætlaði að hafa hana í fjölskyldualbúminu og
sýna barnabörnunum mínum hana. „Það var
þarna sem tímarnir breyttust, krakkar mínir,“
hefði ég sagt, stolt af því að hafa tekið þátt í
því að breyta Íslandi.
Nokkrum mánuðum seinna er ég ekki alveg
eins stolt og ég bjóst við að vera. Það er mér að kenna að fólk þarf
nú að hlusta á fréttir um bakstungur og rifrildi félaga Borgarahreyf-
ingarinnar í öðrum hverjum fréttatíma. Í takt við hið nýja Ísland
– sem ég er enn að bíða eftir að komi – axla ég mína klisjukenndu
ábyrgð og biðst afsökunar. En verst er að pabbi hafi haft rétt fyrir
sér.
VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR SÉR EFTIR AÐ HAFA TRÚAÐ Á NÝJA TÍMA
Ég hefði átt að hlusta á pabba