Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.10.1985, Blaðsíða 9

Stúdentablaðið - 01.10.1985, Blaðsíða 9
OPIÐ BRÉF Mikið hlakkar mig til þcgar þið lcsið þctta. Ég langar til að biðja þér afsökunar á smá- vægilegum mistökum í síð- asta blaði. Sérstaklega bið mig ís- lenskudeildarncma afsökun- ar. Og hana nú. Framvegis bið ég velunnara blaðsins um að scnda allar málfarsábcndingar til fulltrúa hcimspckideildar í ritncfnd Stúdentablaðsins. Þeirsjá um málvöndunarstefnuna i blað- inu. Eöa þannig... Virðingarfyllst, Ágúst Hjörtur ritstjóri. Heitir og kaldir réttir í hádegi alla virka daga. Ódýrt en mjög gott fæöi. Ljúffengir heitir grænmetisréttir alla fimmtudaga. Opiöfrákl. 11:40 til 12:20. Mötuneyti Stúdenta, Félagsstofnun. Gróa á Leiti DREIFBÝLIS- FORDÓMAR í hópi Umbótasinna cr mikiö um dreifbýlisfólk — þ.e. fólk utan af landi, einsog cflaust margir vita. Svona „fólk“ hcfur það fyrir siö að hvcrfa til sinna heimabyggða á sumrin svo scm eðlilegt má teljast. En það getur haft óþægilegar hliðarverkanir því eins og menn vita þá er nafli heimsins í Reykjavík. Þannig var t.d. í sumar að stjórn SHÍ hittist mcð rcglu- lcgu millibili enda ærin vcrk- cfni sem úr þurfti aö leysa. Á þessa sumarfundi mætti hins vegar yfirlcitt ckki ncma einn Umbótasinni, en þcir eiga 3 mcnn í stjórn rctt cins og Vaka. Þetta kom þó ckki alvarlcga að sök, þar sem stjórnin virti svokallaö „herramanna samkomulag" sem ku vera við lýði í öllum lýðræðisstofnunum, þannig að í raun hafði þcssi eini 3 atkvæði. Þctta fór á hinn bóginn mikiö í taugarnar á þcssum „eina" og nú cru uppi raddir ntcðal Reykjavíkur Umbóta- sinna að takmarka aðgang manna ;iö trúnaðarstööu inn- an og á vcgum fclagsins. Mcnn vcröi að sýna fram á heilsárs búsctu í höfuðborg- inni vilji þeir axla einhverja ábyrgð fyrir félagið. Fylgir það sögunni aö það sé alveg vonlaust að hafa menn í störf- um fyrir félagiö scm scu ár og síð á bölvuðu flandri um landið. En víst er að ekki eru allir lagsins — og kannski fleiri fylkingar ættu að athuga mál- ið cf farið verður inn á þcssa nýju aðskilnaðarstefnu scm Gróa cr náttúrulega mjög á móti, cnda uppalin austur á landi. 1. DES. SAMSTAÐA Illar tungur segja að eitt aðalágrciningsefnið varðandi samciginlegt framboö til 1. dcs. kosninganna hafi veriö hvcrsu marga fulltrúa hvcr fylking ætti að liafa í ncfnd- inni. En samkvæmt rcglu- gcröinni á hún að vcra 7 manna. Ástæðuna scgja þess- ar illgjörnu tungur hafa vcriö þá að hugsanlegur hagnaöur af 1. des. hátíðarhöldunum myndi skiptast milli fylking- anna í sama hlutfalli og full- trúafjöldi þeirra í ncfndinni. Þaö fylgdi líka sögunni að Félag vinstri manna scm yfir- lcitt hcfur unnið kosningarn- ar og scö um þcssi hátíðar- höld hafi haft nokkra pcninga upp úr þcssu á síðustu árum. Hefur víst ekki af vcitt í fjárvana félagið. Pað scm Gróu finnst hins vegar undarlegast við þessar gróusögur cr þaö að frum- kvæðið, a.m.k. formlcga séð, kom frá Félagi vinstri manna. Þannig cr þaö undarlcg lógík að vilja fá hinar fylkingarnar mcð í spilið cf hagnaöurinn hcíur vcrið cins mikill og cinhverjir vildu vcra láta. Gróa dæmir nú allar Svona sögur sem markievsur einar. Ljósmyndastofa Barna- Fjölskyldu- Brúöhjóna- myndatökur Endurnýjar gamlar myndir Passamyndir í lil TiDyóiiar tfrax! Stúdíó Guómandar S 20900 EINHOLTI 2 Fyrir of«n Hlemm STUDENTABLAÐIÐ y

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.