Stúdentablaðið - 01.10.1985, Blaðsíða 5
FYRSTI FORMANNAFUNDURINN
Með reglulcgu millibili í
vetur vcrða haldnir fundir
með stjórn SHÍ og formönn-
um deilda- og greinafélaga.
Fyrsti fundur vetrarins var
haldinn þann 24. septcmbcr.
Þar fluttu Guðmundur
Jóhannsson formaður SHÍ,
Ólafur Arnarson fulltrúi SHÍ
í stjórn LÍN, EyjólfurSvcins-
son háskólaráðsfulltrúi,
Ársæll Harðarson fram-
kvæmdastjóri FS og ritstjóri
Stúdentablaðsins stuttar
tölur þar sem þcir ræddu sína
málaflokka og kynntu stöðu
þeirra fyrir formönnunum.
Margt af því hcfur þegar
komið fram hér í Stúdenta-
blaðinu.
Félagslíf innan skólans var
talsvert rætt svo og málcfni
Félagsstofnunar. Helsta
nýmælið varðandi félagslífiö
var sú hugmynd sem stjórn
SHÍ kom fram með að haldin
yrði mikil íþróttahátíð innan
skólans. Voru menn almennt
sammála um að þar yröi að
blanda saman kappi og
lcttleika. Sennilega verðursá
háttur hafður á að haldnar
verða útsláttarkeppnir milli
þeirra liða sem fram koma en
sjálf úrslítin verði síðan á
einni heljarmikilli íþróttahá-
tíð. Aö öllum líkindum
vcröur kcppt í fótbolta,
handbolta og körfu.bolta.
Stjórn SHLvinnur nú ötullega
að undirbúningi þcssarar
hátíðarog vonast er til að hún
vcrði haldin á þcssu misscri.
Faö hclsta scm kom fram
hjá Ársæli var varöandi
aðstöðu deildarfélaganna í
luisi Félagsstofnunar. Uröu
úm það nokkrar umræður
manna á milli scm ekki voru
á citt sáttir um stcfnu Félags-
stofnunar í þcssu máli. Eru
þau mál kynnt sérstaklcga
hér í blaðinu.
Einnig komu fram mót-
mæli við pappírsgjaldinu scm
gert var að greiöa í sumar.
Haföi ío.rmaöur félags lækna-
ncma forgöngu í því máli scm
gerð eru sérstök skil annars
staöar'í blaðinu.
LÆKIWíEMAR
Þau ánægjulegu tíðindi
spurðust út nú í septembcr að
allir læknanemar sem náðu
fyrsta ársprófum í vor hafi
komist áfram upp á annað
árið. En eins og margir vita
þá hafa verið og eru í gildi
reglur sem takmarka fjölda
nema á öðru ári í læknisfræði.
Forsaga málsins er með
þeim hætti að Stúdentablað-
inu finnst rétt að rekja hana
fyrir stúdentum. Auk þess
sem hún sýnir vel hversu allar
reglur um fjöldatakmarkanir
eru fáránlegar.
Síðasta vor náðu 43 lækna-
nemar tilskildum árangri á
prófum. Reglugerðin sem Há-
skólaráð samþykkti síðasta
vor hljóðaði upp á að aðeins
kæmust 36 nemar upp á ann-
að árið (sami fjöldi og verið
hefur undanfarin ár). Það
þýddi að 7 nemendur voru úti
í kuldanum, þrátt fyrir að
hafa skilað tilskildum árangri.
Til viðbótar þessum 36 nem-
um sem venjulega hafa verið
á öðru ári hafa oftast verið 6
erlendir stúdentar. Þeir hafa
hins vegar verið fyrir utan
takmörkunarreglurnar á
þeim forsendum að þeir færu
yfirleitt til síns heima áður en
komið væri að verklega
þættinum í kennslunni, þ.e.
þeim þætti hennar sem fram
fer á sjúkrahúsum borgarinn-
ar.
I vor bar hins vegar svo við
að einungis 1 erlendur stúd-
ent náði tilskildum árangri.
Þess vegna héldu sjömenn-
ingarnir sem úti voru og nú væri
tækifæri fyrir þá og sóttu um
til deildarráðs að komast
inn vegna þessa. Því hafnaði
deildarráð alfarið.
Það gerðist nælst að einn af
þeim heppnu sem komist
hafði upp hætti námi og einn
af sjömenningunum einnig.
Þá voru 6 eftir og af þeim átti
einn að fara upp á annað ár.
Reglurnar um það hverjir
komast upp segja svo fyrir að
þeir 36 nemar sem hæsta
mcðalcinkunn hafi skuli kom-
ast upp. Séu tveir eöa fleiri
með sömu meðaleinkunn skal
einkunn úr líffærafræði ráða.
Það var cinmiltt það sem
gerðist hér. Þrír af þessum 6
sem eftir voru höfðu sömu
meðaleinkunn og því átti líf-
færafræðin að ráöa.
Voru læknanemar að von-
um óhressir yfir þessu og
skutu málinu til háskólaráðs.
Eftir nokkurt stapp tókst aö
fá það tekiö til afgreiðslu þar
enda stóðu fyrir dyrum
haustpróf hjá annars árs ncm-
um í læknisfsræði. Og á síð-
asta háskólaráðsfundi Guö-
mundar fráfarandi rektors
gerðist það að fallist var á rök
læknanemanna og samþykkt
var með 9 atkvæðum gegn 2
að hleypa öllum 6 inn á annað
árið.
í dag er því staðan sú að 41
læknanemi er á öðru ári.
Þetta hlýtur að skoðast sem
áfangasigur í baráttunni fyrir
afnámi fjöldatakmarkana -
sem flestir eru sammála um
að séu með öllu óverjandi.
Það er nauðsynlegt að stúd-
entar haldi vöku sinni í þessu
máli, svo virðist sem þessi
leið fjöldatakmarkana cigi
upp á pallborðið hjá fleiri og
fleiri deildum. Gegn þeirri
tilhneigingu ættu stúdentar að
berjast með oddi og egg.
AFSLÁTTARKORT
AFSLÁTTAR-
SKÍRTEINI
Þeir sem enn eru ekki
búnir að ná scr í bláa
kortið og rauða spjaldið
ættu að drífa sig hið allra
snarasta inn á skrifstofu
nemendaskráningar . og
verða scr úti um þessi
þarflegu kort. Allir ný-
nemar eiga áð fá þau um
’íeið og þeir fá skólaskír-
teinin sín. Hinir „gömlu”
verða .að mæta á staðinn
með göntlu skírtcinin,
láta gata þau og fá kortið
og spjaldið.
Bláa kortið er ekki svo
merkilegt í sjálfu sér. Þar
er að finna upplýsingar
um þau fyrirtæki sem veita
háskólanemum afslátt á
vöru sinni og þjónustu —
og það getur munað um
minna. Hins vegar þurfa
menn ekkert að vcra að
flagga þeim í búðum. Það
dugir að sýna skólaskír-
teini — með gildu gati.
Rauða spjaldið er frá
Þjóðleikhúsinu. Því er
betra aö týna ekki, a.m.k.
ætli menn sér að nýta þann
50% afslátt sem þar er
boðiö uppá.
En umfram allt; nýtiö
þið ykkur þessa þjónustu
og þennan afslátt, til þess
er hann.
Leiðrétting
Stúdentablaðiö biðst afsök-
unar á þeim leiðu mistökum
sem uröu í síðasta blaði að
föðurnafn rektors var misrit-
að. Hann hcitir Sigmundur
Guðbjarnason.
STÚDENTABLAÐID