Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1928, Blaðsíða 1

Fálkinn - 11.08.1928, Blaðsíða 1
Myndin hjer aö ofan er telcin úr „Súlunni“ af Lofti Guðmundssyni Ijósmyndara. Sýnir hún allmikinn hluta austurhæjar- ins, frá Laufásvegi og Lækjargötu (til vinstri) aö Hverfisgötu og Laugavegi að norðan og inn fyrir Baldursgötu (til hægri). Reykjavík er nokkuð torkennileg á myndinni fyrir þá sök, að það eru þvergöturnar en ekki langgöturnar, sem blasa við. Sjást hest þessar götnr (talið frá vinstri): Laufásvegur, Miðslræti, Þingholtsstræti, Grundarstígur og Ingólfsstræti, Berg- staðasiræti, Óðinsgata og Batdursgata. Undir eins og menn hafa þekt á myndinni einhvern stað er í lófa lagið að feta sig áfram, og munu þái kunnugir þekkja flest hús á myndinni. En vængurinn á flugvjelinni byrgir fyrir útsýni að neðan- verðu til hægri. REYKJAVÍK ÚR LOFTINU

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.