Fálkinn - 11.08.1928, Blaðsíða 1
Myndin hjer aö ofan er telcin úr „Súlunni“ af Lofti Guðmundssyni Ijósmyndara. Sýnir hún allmikinn hluta austurhæjar-
ins, frá Laufásvegi og Lækjargötu (til vinstri) aö Hverfisgötu og Laugavegi að norðan og inn fyrir Baldursgötu (til hægri).
Reykjavík er nokkuð torkennileg á myndinni fyrir þá sök, að það eru þvergöturnar en ekki langgöturnar, sem blasa við.
Sjást hest þessar götnr (talið frá vinstri): Laufásvegur, Miðslræti, Þingholtsstræti, Grundarstígur og Ingólfsstræti, Berg-
staðasiræti, Óðinsgata og Batdursgata. Undir eins og menn hafa þekt á myndinni einhvern stað er í lófa lagið að feta sig
áfram, og munu þái kunnugir þekkja flest hús á myndinni. En vængurinn á flugvjelinni byrgir fyrir útsýni að neðan-
verðu til hægri.
REYKJAVÍK ÚR LOFTINU