Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1928, Blaðsíða 9

Fálkinn - 11.08.1928, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 I í Belgía vnr nýlegu afhjúpaður minnisvarði, sem er, sem betur fer, alveg cinstakur í sinni röð. Hann er reistur i Marchienne-au- Porst yfir tiu úra gamla telpu, sem einu sinni á stríðsáruniim mætti tiðsveit þýskra hermanna, er luin var á leið heim til sín úr skólanum. Þjóðverjarnir höfðu með sjer allmarga franska fanga. Telpan, sem hjet Yvonne Vielset, kendi i brjósti um einn fang- anna, scm auðsjáanlega var banhungraður og rjetti honum mat- arbita úr töskunni sinni. í næsta augnabliki kvað við skot — þýskur hcrmaður hafði drcpið telpuna. Minnismerkið sýnir at- burðinn, tclpuna sem rjcttir brauðið. Er það talandi vottur til ókominna kgnslóða um bölvun ófriðarins. Við hátiðahöldin í Rcval í tilefni af 10 ára ríkisafmæli Eistlands var saman komið hátt á annað hundrað þúsund mnns. Aðal- hátiðahöldin fóru fram á stórum velli fgrir utan borgina og hófust með kórsöng tólf þúsund manna. Á efri mgndinni sjest skrúðgangan út á völlinn en á hinni neðri stúlkur í þjóðbúningi. Akveðið hcfir verið að gera skemtihöll Vilhjálms Þýskalands- keisara á Korfu, Achilleon, að spilabanka. Grislca stjórnin hefir selt höllina ensku fjelagi og gefið því einkalegfi til að reka þarna spilavíti. En áður verður að reisa feilcna stórt gistihús þar lijá, til þess að taka á móti gestunum. Franska lögreglan handsamaði nýlega mann sem heitir Pierre Rcg og er grunaður um að hafa mgrt fjölda kvenna i Marseille. Ilann var liandtekinn i Alsír og fluttur til Frakklands og sýnir mgndin hann i járnum á leiðinni. fíifrciðaþjófnaðir fara mjög i vöxt i Ameríku. Nú liafa menn tckið það i áð að. festa númersspjaldið láðrjett í hvert skifti sem þeir skilja við bifrciðina, eins og sjá má á mgndinni. Er spjaldið fest með sjerstökum Igkli. Þegar lögreglan sjer bifreið á ferð með spjaldið svona, veit hún að hann er stolinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.