Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1928, Blaðsíða 8

Fálkinn - 11.08.1928, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N PRÁ N OBILE-LEIÐAN GRINUM Til vinstri cr mynd af Lundborq kapteini, sem fijrstum tólcst að lenda á ísnum o<j bjarga Nobile. Við aðra atrennu braut hann vjel sína og varð að hijrast hjá ílölunum þangað til vinur hans, Schgberg flugmaður (mgndin til hægri) bjargaði honum, 6. júlí. Á miðmgndinni cr Malmgren veðurfræðingur, en iil hliðanna við hann samferðamenn hans, Mariano (f. v.) og Zappi (t. h.) sem skgldu hann eftir dauðvona á ísnum. Þgkja þær aðfarir þeirra grunsamlegar, en samkvæmt nýjustu frjettum hefir móðir Malm- grens tekið frásögn Zappi um viðskilnað þeirra, gilda. Hefir hið sorglega fráfall Finns Malmgren verið, harmað mjög um allan hinn meniaða heim. Mgndin sýnir skipshöfnina á „Ítalía“ og er tekin rjett áður en loftfarið lagði af stað í hina örlagaríku ferð sína. Er hún tckin í skýlinu á Svalbarði, sem reist var fgrir „Norge“ i fgrra en ítalir fcngu að nota nú. Auk skipverjanna, sem allir sjást á mgndinni eru þarna nolckrir menn aðrir, scm aðstoðuðu við lendingar, flestir ítalir. — Svo sem menn muna, rjeði Malm- gren vcðurfræðingur og hinn ítalski veðurfræðingur sem fglgdi Nobile til Sgatbarða, ein- dregið frá þvi, að lagt væri af stað þennan dag, vegna þess að þeim þótti vcðrið ískgggilegt. En Nobile hafði einsett sjer að fljúga gfir heimskautið 24. maí og tjáðu þar cngin mótmæli. Það er álitið, að ísing liafi vald- ið slgsinu mikla, en Malmgrcn hafði sjerþekkingu á veðráttu þeirri, scm oftast veldur ising- unni, en samt var eigi tekið til- lit til mótmæla hans. ltússneski ísbrjóturinn Iírassin licfir regnst notadrýgstur við björgun þeirra, sem strönduðu norður i hafísnum fgrir austan Svalbarða, er loftskipið ,,ítalia“ fórst. Ilann bjargaði Viglieri og þeim fjórum mönnum sem eftir voru með honum, og tókst að finna Mariano og Zappi. Iírass- in er siærsti isbrjótur i heimi, 10 þúsund smálestir að stærð og með 2500 hestafla vjel. Ilefir foringi lians og skipshöfn sýnt mikið áræði í björgnninni og lagt mikið i hættu. Þcgar skipið hafði lokið björgun Viglieri- flokksins og náð Mariano og Zappi, var það orðið kolalaust og varð því að hverfa til Sval- barða en slcemdi þá skrúfuna. Var þá öll von úti um, að tæk- ist gæti að bjarga mönnunum, sem eftir urðu i „Ítalía“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.