Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1928, Blaðsíða 13

Fálkinn - 11.08.1928, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5°/0, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands Hreinar léreftstuskur kaupir háu verði Prentsm. Gutenberg. SVENSKA AMERIKA LINIEN Stærstu skip Norðurlanda. Beinar ferðir milli Gautaborgar og Ameríku. Aðalumboðsmaður á íslandi: Nic. Bjarnason, Rvík. Leðurreimar Strigareimar Reimalásar Einar 0. Malmberg. Vesturgötu 2. — Sími 1820. kAAA A AAAAA* < # ► ^ nver, sem notar ^ ◄ CELOTEX ► ◄ °9 ► ^ ASFALTFILT ► 4 í hús sín, fær hlýjar og ^ ^ rakalausar íbúðir. ^ ^ Einkasalar: ^ < Verslunin Brynja, ► ^ Laugaveg 24, Reykjavík. ^ cn <u +-• c cö > L_ <1) o Reykið einungis Phön ix vindilinn danska. > 3 <n‘ r-K ö) CL Ávalt mestar og | bestar birgðir fyr- irliggjandi af allsk I karlmanna- og Æft unglingafatnaði. J VÖRUHÚSIÐ L............ ®—=. LlFTRYGGING er besta eign barnanna til fullorðinsáranna! — Hana má gera óglatanlega! „Andvaka“ — Sími 1250. m HÚSMÆÐUR. Drjúgur er Mjallar-dropinn. Styðjið innlendan iðnað. ogo Fjárhættuspilarinn. Eftir ÖVRE RICHTER FRICH. Þessi óvarlegu orð komu lögreglustjóran- um aftur á rjettan kjöl. — Haldið yður sam- an, sagði hann i valdsmannstón........Þetta er afar undarlegt, sagði hann við Carr. Þjer eruð viss um, að yður skjátlist ekki? — Öllum getur skjátlast, sagði Skotinn með söinu róseminni. Jeg varð líka hissa þegar jeg hitli Jakoh Harvis í París. Hann var illa til fara .... en það geta menn auð- veldlega orðið, þegar þeir verða að synda klukkutímum saman í sjó. —; Vissulega. En hvað hefir Jakob Harvis sjálfur að segja um þetta atriði? — Það yrði löng saga, svaraði Jakob Har- vis. En þarf jeg að segja hana til enda, úr því sannað er hver jeg er? Lögreglustjórinn kinkaði kolli, með vand- ræðasvip. En alt í einu datt honum gott ráð í hug. — Ungfrú Lacombe var líka á „Holl- andia“. Ef til vill getur hún gefið einhverjar upplýsingar um þetta. Er hún komin? spurði hann dyravörðinn. Hann fór og kom aftur að vörmu spori. — Vitnið Lacombe bíður fyr- ir utan. — Látið þjer hana koma inn. 27. Kapítuli. Nú varð nokkurra mínútna hlje á prófinu. Allra augu mændu lil dyranna sem dans- niærin átti að koma inn iim. Rigauít notaði tækifærið lil að hvísla nokkrum orðum í eyra lögreglustjórans, en ekki virtust þau hafa nein áhrif á hann. Augu hins virðulega marins mændu líka út lil dyranna ineð jafnmikilli eftirvæntingu og hinna. Jafnvel hörkulega andlitið á Carr virtist ekki alveg ósnortið. Varir hans bærðust. Sóknarbörn hans í Inverness mundu hai'a haldið, að hann A'æri að biðjast fyrir. En íanginn fyrir innan grindurnar var sá, sein mest var snortinn. Dálítill roði kom í kinnar hans, sem annars voru fölar, og höndin, sem lá á stólbríkinni, skalf. Það var óhugsanlegt, að leikhúsáhorfend- ur gælu beðið með meiri eftirvæntingu eftir lokastríðinu í þriðja þætti í sorgarleik, en áheyrendurnir hjer biðu eftir lokaatriðinu i „næturherferð" lögreglustjórans. Rigault, sem virtist hafa það á tilfinning- unni, að feit bráð væri í þann veginn að sleppa úr úr höndum hans, froðufeldi af reiði. Þenna hollenska lögreglustjóra vantaði alveg fýsnina til að þefa uppi einföldustu bófahrögð. Og ef nú þar við bættist, að Suzzi Lacombe ljeði Latour lið? Til allrar ham- ingju liafði hann með sjer fingraför hans og Eertillons-mælingarnar. Þær áttu að taka aí' allan vafa. En hinar skuggalegu hugsanir forngripa- salans fengu ekki lengi að halda áfram í friði. Stóra vængjahurðin opnaðist, og í annað sinn þá sömu nótt ljek Suzzi Lacombe aðalhlulverkið í áhrifamiklum og spennandi leik. Hún var í svartri leikhúskápu með kín- verskum útsaum, og með langsjal um höfuð- ið, sem var útsaumað á sama hátt. Andlit hennar virtist enn fölara innan um þenna svarta lit og fögru augun ljómuðu með hita- sóttargljáa. En um rauðu bogadregnu var- irnar ljek hros — sem lýsti iiæði eftirvænt- ingu og barnslegri undrun. Lögreglustjórinn stóð upp og hneigði sig djúpt fyrir þessari næturdrotningu. Dyra- verðirnir flýttu sjer að bjóða henni stól — þann besta, sem þar var inni. Ungfrú Lacomhe, sagði hinn voldugi ínað- ur með einglyrnið, — jeg þakka yður fyrir að þjer voruð svo vænar að koma hingað, á þessum tíma sólarhringsins. En við jiurftum yðar dýrinætu hjálpar við, til þess að finna botn i vandasömu máli, og skulum ekki tefja yður lengur en þörf krefur. — Ef jeg get hjálpað til að skýra vanda- samt mál, sagði hún með mjúkri og hljóm- fagurri rödd, — er jeg yður einmitt þakklát fyrir að kalla mig liingað. Nú varð hlje í nokkrar sekúndur. Það var rjett eins og lögreglustjórinn kveinkaði sjer við að hefja yfirheyrslnna. — Þjer vitið, heiðraða ungfrú, sagði hann loksins, •— að fyrir nokkru var hjer mála- rekstur út úr manni, sem hvarf af skipinu „Hollandia“, og þjer hafið áður verið yfir- heyrð í því máli. Þjer voruð, sem sje, á skip- inu, þegar maðurinn hvarf. Suzzi kinkaði kolli. — Maður þessi hjet Jakoh Harvis, og menn hjeldu um eitt skeið, að um morð væri að ræða. — Já, jeg man eftir því, sagði unga stúlk- an og lyfti dálítið andlitsblæju sinni .... En nú lítur, guði sje lof, út fyrir, að það hafi verið misskilningur. Ó, — alt það mál hel'ir gefið mér marga andvökunóttina. — Það get jeg skilið. Þjer töluðuð um mis- skilning. Hvað meinið þjer með því. Suzzi virtist komast í bobba. — Jeg hjelt, að inálið hefði skýrst nú fyrir eitthvert kraftaverk — að forsjónin hefði tckið í taumana. — Þjer hafið þá þekt þenna Jakob Harvis, sagði lögreglustjórinn loks. — Auðvitað. Það liggur nokkurnveginn í augum uppi. ■— Og þjer eruð viss um, að þjer þekkið hann hvar sem þjer sjáið hann? .... að þjer getið eltki vilst á manni, sem er líkur honum . . .. ? Suzzi setti alt í einu upp alvörusvip. — Jeg hef játningu að gera, sagði hún. Þegar jeg var yfirheyrð síðast, fann jeg mig neydda til að þegja yfir nokkrum atriðum. Jeg liafði leyndarmál, sem jeg vildi ekki skýra frá, þar eð jeg áleit, að það gerði málinu hvorki til nje frá .... — Ungfrú Lacoriibe, sagði lögréglustjórinn kurteislega, — leyndarmál yðar eru yðar eigin eign. En segið mjer annað: Þekkið þjer manninn, sem þarna situr? Hann benti á unga manninn, sem leit niður fyrir sig og reyndi að dylja geðshræring sína. Suzzi Lacombe sneri sjer við og hló undr- andi. — Auðviiað, það er Jakoh Harvis, sagði hún. Hann heimsótti mig seinni partinn í dag. Og þetta hefir verið mjer gleðidaður. — Eruð þjer alveg viss, að þetta sjc rjett? Unga stúlkan opnaði handtösku sína og dró upp skjal. -— Það hlýtur það að vera, sagði hún og roðnaði feiinnislega........Því Jakob Harvis er maðurinn minn .... Og hjer er giftingarvottorðið okkar. Við gift- umst t Nizza. Áheyrendur urðu steinhissa. Lögreglu- stjórinn Ijet fallast á stólinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.