Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1928, Blaðsíða 3

Fálkinn - 11.08.1928, Blaðsíða 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skölason. Framkuœmdastj.: Svavar Hjaltested. ASalskrifstofa: Austurstr. 6, Reykjavik. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Osló: Anton Schjöthsgate 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.50 á mánuði; kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg. Erlendis 20 kr. Allar áskriftir greiSist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millimeter. SRraóéaraþanRar. „Að afstýra sjúkdómi er betra en að lækna hann“, segja Englendingar, og heir eru taldir hagsýnir menn. Allir kannast við að betta sje rjett. En það er svo hægt að kannast við lilutina. Hve margir gera meira? Mesta hamlan á allri rjettri þróun en einmitt þessi eiginleiki mannsins að iáta það ógert eða óreynt, sem hann veit rjettast. Páll postuli talaði fyrir munn liðinna og óborinna kyn- slóða þegar liann sagðist láta ógert það góða sem hann vildi en gera liið illa sem hann ekki vildi. Þar lýsti hann afstöðu meðalmannsins til þess sem rjett er og ekki rjett. Því alt sem rjett er, er gott, en liitt ilt, sem eldci er rjett. Það þykir Ijótt að ljúga á móti hetri vitund. En hversu margir eru ekki þeir, sem ljúga að sjálfum sjer roóti betri vitund, og láta löngunina hera skynsemina ofurliði. Afleiðing- arnar af þessari venju bitna ekki sist á heilsunni. Hve margir eru þeir ekki, sem leggja á líkaman þá ofraun sem beir vita að liann getur eklci þolað til lengdar, eta óliolla fæðu — ekki vegna þess að þeir hafi ekki aðra, heldur vegna þess að þeim þyki hún góð. Hversu mörg börn hafa ekki fargað liverri einustu tönn fyrir sæl- g*ti, og hversu margir magasæris- inenn liafa ekki rifið á sjer vömbina nieð ketáti, þvert ofan í læknishann. Og svo mætti lengi telja. En það er svo um marga þeirra manna, sem fyrir eigin glópsku hafa orðið farlama fyrir aldur fram, að þeir snúa við blaðinu og gerast stækustu forinælendur einmitt þeirra siða, sem þeir vanræktu sjálfir við að liafa. Eftir að heilsan er farin verður líf þeirra eilif iðrun yfir þvi, er þeir liafa sjálfir tapað, og þá á að fara að kenna öðrum. Það má til sanns vegar færa, að þeir geti úr flokki talað, því reynsluna hafa þeir. Kn hitt er óviðfeldið, að þeir liafi sig 1T1.Íög i frammi og hetur sæmdi þeim að hera harm sinn í hljóði. Þeir þurfa sem sje alls ekki að iniklast J’fir spelci sinni og kenning, því liún er minni en brenda barnsins sem forðast eldinn. Þeir ganga til æfiloka með brunasárið sitt svo að það Jninnir ávalt á upptökin sín. En barnið man eldinn löngu cftir að sarið er gróið, og forðast hann. Menn vita svo vel, ]ió þessara nianna missi. við, livað rjetl er og bvað rangt. Og talca meira til- Kt til hinna, sem ráða til liins rjetta án þess að hafa brent sig. ,MARGT ER UNDARLEGT í NÁTTÚRUNNAR RÍKI’ # Frifæll lamb. Tvíhöfðuð skjaldbaka. Fjölbreytni hinnar lífrænu náttúru er óendanleg. Af öll- um þeim miljónum manna, sem á jörðinni lifa, eru engin tveir eins hvorlti að útliti nje innræti, heldur sífeld afbrigði og til- breyting. Þetta er regla, sem orðin er svo föst að menn gefa henni elcki gætur. Öðru máli gegnir um það, er menn eða dýr fæðast vansköpuð. Ber þetta svo sjaldan við, að slík náttúrumissmíði þyltja jafnan inerldleg og flýgur sagan um þau oftast landshorna og stund- um lieimsálfanna á milli, og myndir eru birtar af þeim. — Sltulu sýnd hjer nokkur af þess- um „missmíðum“ og verður eigi annað sagt en að sum þeirra sjeu merltileg. Nýjasia afbrigðið í dýrarílt- inu er sltjaldbalta ein tvíhöfð- uð, sem maður nokkur í Wasli- ington hefir náð í. Hún er af fremur algengri slýjaldböltuteg- und, sem ltölluð er „terrapene carolina“ og veiddist í Fairfax Country í Filadelfíu, nálægt Vernon-f jalli. Þegar hausunum sleppir er skjaldbakan alveg eins og aðrar sltjaldböltur af sömu tegund. Höfuðin eru noltlt- urnveginn jafn stór, og virðast vera fullsltöpuð í öllum grein- uin og með öllum venjulegum skynjunarfærum. Skjaldbaltan jetur með hausunum til sltiftis og virðist gæti verið án annars- hvors þeirra, því hvor þeirra um sig er fullskapaður. Fyrirbrigði þessu lík hafa lcoinið fyrir hjer á landi, t. d. tvíhöfðaðir kálfar, og áttfætt lömb, eins og það sem sýnt er á einni myndinni. Og sainvaxn- ir tvíhurar eða „Síams-tvíburar“ fæðast altaf öðru hverju, en þó svo sjaldan að jafnan þyltir heimsviðburður er það slteður. Nafnið „Síams-tvíburar“ staf- ar frá tvíburum, sem fæddust í Síam árið 1811. Það voru svein- börn og hjetu Eng og Chang. Var ferðast með þá víðsvegar um stórborgir Evrópu um miðja síðustu öld og haldnar á þeim sýningar. Bræðurnir giftust hvor um sig (og ltonurnar þeirra voru eltki samvaxnar!) þeir eign- uðust 18 börn og er sagt að heiinilislíf þeirra hafi verið hið besta. Þeir dóu 17. janúar 1874 og urðu því 63 ára gamlir. Ann- ar bróðirinn varð veiltur og dó, og hinn bróðirinn, sem verið hafði stálhraustur fram að því, dó þjáningalaust tæpri klukltu- stund síðar. Þeir voru vaxnir sam- an á miðju halti og samgangur milli lifranna í báðum, sem ó- | mögulegt var að | s k e r a sundur, Hœna með tvo fætur á bakinu, fiann firiðja vaxinn aft- ur og fiann fjórða rjettan. svo þeir hjeldi lifi. Þessir menn eru nú flestum gleymdir, þeim sem nú lifa. En hins vegar kannast margir nú- tíðannenn við „Síams-systurn- ur“ svonefndu. Þær áttu þó eklt- ert sltylt við Síam, því að þær voru Negra-ættar. Búkar þeirra voru samvaxnir ofan frá miðju baki niður á læri. Meltingar- færi þeirra voru að nokltru leyti ,Síams-syslurnar“ Millie og Christine. Tvihöfðað lamb.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.