Fálkinn - 11.08.1928, Blaðsíða 11
F A L K I N N
11
sem var enn harðari: „Hjálpið þið okk-
nr! Við crum úti i hólma“. Svo tók
hún liettuklútinn sinn, batt steininn i
eitt hornið á honum og batt klútinn
svo utan um liálsinn á hundinum. Svo
benti liún Strút að hann ætti að synda
i land. Og loksins tókst það; Strútur
iagðist til sunds og eftir langa stund
tókst honum að komast lifandi í land.
Nú var komið versta slagveður og
sjórinn gekk svo hátt, að ekki stóð
eftir nema svolitill blettur upp úr af
hólmanum. Þarna hímdu krakkarnir
og liugsuðu aðeins um það, hvort
Strútur hefði hlaupið heim að hæ og
hvort frændi þeirra gæti lesið það sem
á steininum stóð. Þau voru milli
vonar og ótta og tíminn var skelfing
iengi að líða. Loksins, þegar þau voru
að þvi komin að missa alla von um
hjörgun, sáu þau að hátur var settur
á flot i landi pg reri út til þeirra. í
honum var frændi þeirra og vinnu-
mennirnir tveir og á einni þóptunni
sat Strútur og gelti.
Báturinn lenti og það leið ekki á
löngu þangað til ])au voru bæði kom-
in ósködduð til lands. Þessi viðburð-
ur varð þeim aðvörun. Þau fóru
aldrei framar út að sigla i leyfisleysi
og þau gleymdu aldrei Strút, scm
hafði bjargað þeim.
Tekurðu vel eftir?
Reyndu hvort að þú getur svarað
eftirfarandi spurningum á svipstundu.
Ef ])ú getur það þá tekur þú vel eftir.
Hvað margar klær ei-u á kettinum?
Hvað margar á hundinum? Hafa
hundar og kettir augnahár?
Hvernig er fóturinn á kanarifuglin-
um? Deplar hann augunum með efra
eða neðra augnalokinu?
Hvaða fætur hreyfir hesturinn sam-
timis þegar hann brokkar og hvaða
fætur þegar hann hoppar?
Eru rómverskar eða arabiskar tölur
Kári og Anna höfðu fcngið að fara
U1 frændfólks síns vestur í Dölum i
sumarleyfinu sinu. Þau fóru þangað
undir eins og skólinn hætti og ætluðu
nð vera þar fram undir haust.
Bærinn hans frænda þcirra var
skamt frá sjó og þegar gott var veður
voru þau að leika sjer niðri í fjöru
niest af deginum. Þau tíndu þar skelj-
ur og kuðunga og voru búin að safna
svo mörgum, að þeim taldist til að
bau gætu gefið öllum bekkjarsyst-
kynum slnum hæði skel og kuðung
þegar þau kæmu í skólann aftur. Svo
höfðu þau líka fundið igulker og sæ-
bjúgu, en þau ætluðu þau nú að eiga
sjálf.
Skamt undan landi var svolítill
hólmi, ekki stærri en svo að þegar
hvast var og hásjávað skolaði yfir
hann. Og nú datt þeim i hug einn
daginn, að þau skyldu fara að eins
°g hann Róhinson Crusoe, þvi þau
liöfðu lesið söguna um hann. Kári
náði í bát en Anna í stóran böggul
nieð mat og svo ætluðu þau að sigla
i eyjuna og þar átti leikurinn að
hyrja. Þau höfðu oliki orð á þessu við
nokkurn mann en settu bátinn á flot
°g drógu upp seglið. í sama hili sem
þau voru að leggja frá kom hundur-
Jnn á bænum — hann hét Strútur —
hlaupandi á cftir þeim, svo að þau
lofuðu honum að koma með sjer.
Veðrið var ágætt og Kári, Anna og
Strútur komust lieilu og höldnu út i
eyjuna, en hún var einn kílómetra frá
kindi. Þau hundu bátinn við stcin og
hyrjuðu svo að leika sjer. Þau hjuggu
sJer til kofa úr sprekum sem þau
fundu í fjörunni og klæddu hann með
froogi. Kári gat kveikt upp í spitum
sem hann fann og Anna matreiddi
l)að sem hún hafði með sjer. Svo
borðuðu þau, en Strútur fjekk leif-
•irnar.
Og svo ljeku l>au sjer lengi og það
Var svo gaman að þau tóku lireint
ekkert cftir að það var farið að
hvessa. Alt í einu fór Strútur að gelta
og ])á varð þeim litið út á sjóinn. Og
þið getið nærri að þeim hrá við þeg-
ar þau sáu, að öldurnar földuðu
livítu. Og annað var þó verra. Þegar
þau litu þangað sem þau höfðu fest
bátinn, sáu þau að hann var farinn.
Nú voru góð ráð dýr. Þeim kom nú
háðum saman um það, að elcki þýddi
neitt að fara að gráta. Svo scttust þau
hæði og fóru að brjóta lieilann um,
hvað þau ættu að taka til bragðs og
loksins datt Onnu ráð í liug. Hún
fann flatan stein i fjörunni og á
liann rispaði hún með öðrum steini,
á úrskífunni þinni? Sjást þær allar?
Neðanjarðarhöllin.
Fyrir nolikru var verið að byggja
upp að nýju hús eitt í Konstaninópel.
Fundust þá jarðgöng úr húsinu, sem
menn liöfðu ekki vitað um áður. Eng-
lendingur einn fjekk leyfi til að rann-
saka þessi göng, en er liann hafði far-
ið eftir þeim i tvo tima varð hann að
liætta, því þar voru þau orðin full af
vatni. Halda menn að þau liafi náð
til hallar einnar, sem bygð hafði ver-
ið neðanjarðar.
Sími 249. Reykjavík.
Okkar viðurkendu
niðursuðuvörur:
Kjöt......í 1 kg. '/2 kg. dóum
Kæfa......- 1 — V2 — —
Fiskabollur . - 1 — V2 — —
L a x.....- V2 — —
fásl í flestum verslunum.
Kaupið þessar íslensku vörur, með
því gætið þjer eigin- og alþjóðar-
hagsmuna.
T--------------------- s
Enskar Húfur.
Manchettskyrtur, Flibbar, hvítir og
misl., harðir og linir, Bindi, Slauf-
ur, Axlabönd, Sokkabönd, Erma-
bönd, Sokkar fjöldi teg. Hanskar,
Vasaklútar, Belti, Matroshúfur.
011 smávara til saumaskapar.
Alt á sama stað.
Guðm. B, Vikar.
Laugaveg 21. Rvík. Símn. „Vikar.“
Símar 658 og 1458.
------J)
Austurstræti 1. Reykjavík.
Vefnaðarvörur
úr ull og baðmull.
Allskonar fatnaðir
ytri sem innri
ávalt fYrirliggjandi.
------- -4
121
Q
m
m
g
tsi
Geri uppdrætti að
h ú s u m fljótt og
áreiðanlega.
Guttormur Andrjesson,
Laufásveg 54.
Getið þið reiknað það?
Maðurlnn minn og bróðir minn eru
til samans jafn gamlir og faðir minn.
Bróðir minn og jcg verðum til samans
jafngömul og maðurinn minn þegar
jeg eftir tvö ár verð helmingi yngri
en faðir minn verður. Móðir min og
dóttir mín eru til samans jafngamlar
föður mínum. Rróðir minn verður
eftir 4 ár þrisvar sinnum yngri en
móðir min verður þá. Faðir minn er
er 50 ára núna. Getið þið svo reiknað
hve gömul við liin eruin?