Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1928, Síða 6

Fálkinn - 11.08.1928, Síða 6
6 F Á L K I N N HBILSUHÆLIÐ í KRISTSNBSI Frú Lula Mysz Gneimer Söngkonan Lula Mi/sz-Gneimer er nýlcomin til Reijlcjavíkur á- samt manni sínum og dóttur og hjelt fgrstu hljómleika sína á þriðjudaginn var. Frúin er af þýskum ættum en fædd í Ung- verjalandi. Er hún fræg fgrir söng sinn um alla Norðurálfu og í Vesturheimi hefir hún ferðast um, einkum fgrir tveimur árum, og hatdið, hljómleika við hinn á- gætasta orðstír. Rödd hennar er mikil og einkar blæfalleg og hin besta scm á verður kosið. Hefir henni lilotnast sú frægð, sem aðeins fáir ná og um langt skeið hefir hún verið talin í flokki heimsfrægs sönglistarfólks. Hún sgngur ekki í söngleikjum og líkist að því legti þeirri söng- konu, sem Regkvíkingar hafa fagnað einna best, Signe Lilje- guist. — Slaghörpuleikinn ann- ast Kurt Haeser, sem margir kannast við hjer á landi frá fgrri tíð, er hann dvaldi við tón- listarkenslu á Akuregri og hjelt hjómleika hjer í Regkjavík. — Á fgrstu hljómleikum sínum á þriðjudaginn söng frúin fjögur lög eftir Schubert: Allmacht, Friilingsglaube, Wohin? og Der Musensohn, þrjár „ballader“ eftir Loewe, tvö íslensk lög (Sofnar lóa, eftir Sigf. Einarsson og Kirkjuhvoll, eftir Á. Thorsteins- son) og loks þrjú lög eftir Schu- mann (Der Nussbaum, Du bist wie eine Blume og Fruhlings- nacht). Var það hvert öðru feg- urra. Haeser Ijelc tvö einlcenni- leg lög eftir Walter Niemann, af mikilli list. Frækilegt sund. Heilsuhælið i Kristnesi, sem tók til starfa sið- astliðið haust, er hin mesta fgrirmgnd. Hefir það kostað gfir hálfa miljón króna og lagði rík- ið, til meiri hluta þeirrar upphæðar, en Norð- lingar höfðu náð saman allmiklu fje með sam- skotum. Að heilsuhælinu er 8 kílómctra leið frá Akuregri. Það er liitað upp með 80 stiga heitu hveravaini frá Regkhúsalaug og lýst með rafmagni. — / kjallarahæð hússins er eldhús, þvottahús, gegmsla og íbúð fgrir starfsfólldð, cn á þeirri næstu slcoðunarstofa, Ijóslækninga- stofa, borðstofa, setustofa og nokkur sjúkra- herbergi. í vesturálmu sömu hæðar er læknis- bústaðurinn. Á næstu hæð þar fgrir ofan er Hgfjabúðin og flestar sjúkrastofurnar, en þalc- loftið er notað til gegmslu og sem þurkloft. — Jónas Rafnar cr gfirlæknir hælisins. Aðsókn hefir verið afarmikil að hælinu síðan þáð tók til starfa, cnda er hvorttveggja, að það er vel bggt og að margir hafa betri trú á loftslaginu norðan lands en sunnan. Á hælinu er rúm fgrir 50 manns. Refaeldi. Kvenfólkið virðist stunda sund af alefli nú orðið, ef dæma skal af þeim sundafrekum sem nú gerast öðru hverju. Fgrir noklcru þregtti Ásta Jóhannesdóttir kappsund við Jón Lehmann kringum Örfiriseg og liafði heið- ur af. En á laugardaginn var sgnti hún úr Við,eg og inn á Steinbrgggju og er það tengsta sund, sem kona hefir þregtt síðan íþróttin var tekin upp að nýju, eða röskir fjórir kílómetr- ar. Var hún 1 klukkustund 551/'2 min. á leiðinni og sjórinn 12l/2 stiga heitur. Þessa leið hafa Benedikt Waage og Erlingur Pálsson sgnt áður og var leið Erlings mun lengri. Refaeldi er nú óðum að færast í vöxt hjer á landi. Skinnin eru verðmæt og þgkja megjarháls- um mesta prýði, en þó eigi svo, að það þglci borga sig þeirra vegna, að lofa bitvarginum að leggjast á fje bænda. Tóku menn því fgrir mörgum árum það ráð, að útrýma refum á afrjettum en jafnframt var bgrjað að ala þá þar, sem þeir gátu ekki gert tjón. Hefir eldi þetta verið mest i egjunum fgrir Vesturlandi, t. d. i Vigur, Elliðaeg á Breiðafirði og víðar. Verða skinnin af þess- um öldu refum fallegri en af ,,útilegurefunum“. Hin síðustu árin liafa menn sett upp refa- bú i landi, og er hið stærsta þeirra, eign Refaræktunarfjelags Jóhannes Sigfússon gfirlcenn- Árni Pálsson bólcavörður ari varð 75 ára í gær. verður fimtugur 13. ágúst. AUGC yðar hvíla best Laugaveg 2-gleraugu. Einasta gleraugnaverslun á íslandi sem hefir sjerstakt tilraunaborð. Þar getið þjer fengið mátuð gleraugu við yðar hæfi — ókeypis — af gleraugnasjerfræðingnum sjálfum. Með fullu trausti getið þjer látið hann máta og slípa gleraugu yðar. — Farið ekki búða vilt, en komið beint í GLERAUGNASOLU SJERFÆÐINGS- INS, sem að eins er á Laugaveg 2. íslands, eigi langt frá Borgar- nesi. Mgndin hjer að, ofan er frá refabúi við, Stgkkishólm. Gefur hún nokkra hugmgnd um hvern- ig girðingarnar sem refirnir hafast við i líta út. Neðarlega á mgndinni sjást nokkrir ungir rcfir. Eldi þetta kostar býsna mikið, cn þegar heppnin er með og gott verð á slcinnum, er það góður atvinnuvegur. Jón Iljartarson kaupmaður verður fertugur 15. ágúst.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.