Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1929, Page 12

Fálkinn - 19.10.1929, Page 12
12 F ÁLKINW I 5krítlur. — Henrik, ]>egar jeg horji á þessa siandingnd, dctiur mjer í hug, að við þurfum að kaupa nýjan standlampa, þegar við komum til Parísar! VETRARSKÓRNIR ERU KOMNIR. — Komið með alt, sem þið hafið, svo jeg geti valið uml ð meðan jeg er að ná á þjer talcil FRÚIN: Jeg sje eftir að jeg skyldi giftast þjerl MAÐURINN: Gotl, úr þvi þú iðrast, skal jeg reyna að fgrirgefa þjer. Bifreiðastjórinn: Dragið nú cndann rólega. Ilíllinn kemsl þá vel framhjá. — Mjer er alveg óskiljanlegt hvað jeg hefi gert við sjálfblekinginn minn. — Máskc þjer hafið notað hann i hugsunarleysi lil að mœla i mjcr hit- ann. — Nei, komið þjer þarna enn á ný til þess að fá mig lil að liftryggja mig. I>jcr megið ekki drepa mig úr gremju yfir ágengni yðar. Erindrekinn: Þarna sjáið þjer hve nauðsynlegt er að þjer líftryggið yður. — Jeg lield, frú min góð, að aum- ingja fáttcku fjölskyldunni muni þykja vœnt um að fá ullarsokka lianda krökkunum. Það eru svo marg- ir munnar, scm verður að fylla! — Ætlarðu ekki að vera viðsladd- ur greftrun tengdamóður þinnar? — Nei, jeg hef altof annríkt til þess að geta hugsað nm skemtanir. Læknirinn (utan við sig): llallól Það er sjúkrahúsið, sem þjer talið við. — Nú lofar veðurstofan aftur rign- ingu, en það er vist vitlausl eins og vant er. —■ Jeg verð liklega að hjáipa þjer dálitið, drengur minn. En mjer finst þú hefir átt að segja liúsbónJa þín- um að það væri altof mikið á kerr- unni. — Það sagði jeg líka. En svo sagði hann að jeg mundi áreiðanlega hitta einhvern asna, sem mundi hjálpa mjcr. Hnefaleikamaðurinn fyrir og eftir viðureignina. — Þelta voru fín vorföt, sagði fltek- ingurinn og horfði á hrœðuna. En það er leitt að buxUrnar skuli ckki vera e.ftir nýjustn " tísku.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.