Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1929, Side 15

Fálkinn - 19.10.1929, Side 15
r A L K I N N 15 I'rh. frá bls. 2. j>rasflötum, cða í hvirfingar, l>ar sem rúm lcyfir. Ef þær eru settar 10—14 cm. nifiur i jarðveginn geta þær stað- ið og hlómgast 2—3 ár án þess að nokkuð þurfi að lireyfa þær. Siðan verður að taka laukana upp og láta þá þorna yfir sumarmánuðina og að því loknu má setja þá aftur niður. Hyacintar pg narcissur á lika að sctja'10—14 cm. djúpt. Eftir að blóm- bikarinn er fallinn af þeim má taka laukinn upp og hafa hann inni til l>ess að þroskast og siðan setja hann á ný að haustinu. Eius má fara með túlípana. Varast sltyldi að láta lauk- ana þorna i sólskini. Darwin-lauka og aðrar seinþroska lauktegundir cr hesl að láta standa á sama stað i 2—.2 ár; þeir tapa sjer svo mikið, að varla horgar sig að taka þá upp og setja þá á ný. Mustari eða perluhýacinta er lauk- hlóm með linumynduðum mjóum blöðum og blómgast i klösum ineð ýmsuin lit. béssi laukur er settur 8— 10 cm. djúpt og á helst að hreyfa sem sjaldnast við honum, liann ber idóm árum saman. Crocus og Scilla iná selja i raðir eða Iivirfingar; þess- ir laukar springa injög snemma út. I’egar laukarnir hafa verið seltir á haustin verður helst að , láta yfir þá þykt lag af mosa eða haug. lilómaoin ur. lindarpennar og blýantar. Verslnnin Björn Krisljánsson. Kvensokkar i miklu úrvali f HanskabúBinni. ❖ * ♦ ♦ * ♦ ♦ 4 AðalumboS fyrir 4 ♦ Penta og Skandía. ♦ | C. Proppé | ♦ ♦ ........................nm\ (Lífsábyrgðarstofnun danska ríkisins). Allskonar Iíftrygsingar. Umboðsmaður: 0. P. Blöndal, Öldugötu 13. Sími 718. © © _ Einkaumboð íyrir Island § |á CITROÉN bifreiðum hefir verið faliðf i Saialinði íslenslra sðiTinfiGlip, ReytjaYít I Notið tækifærið til að sjá hinar undurfögru, nýju Citroén bílagerðir x x x x >•< >.< >•< >.< & NX >.< >•< >.< >•< >.< X X x >VJ >X >•< >.< >•< >.< >•< >.< I.i. IlssasiðTffiliii i Dnœffliia, ReytjaTít hefur ávalt fallegasta úrval af alskonar húsgögnum, svo sem Svcfnherbergis, Borðstofu, Betristofu, Skrifstofu og alskonar smá húsgögnum, svo sem: Borðstofustólum frá kr. 16,00 stk. Birkistólum frá kr. 7,00 stk. Körfustólum frá kr. 18,00 stk. Borðstofuborðum, með auka plötum, alt úr eik, kr. 95,00 st. Orgelstólar, Nótna- stativ, BSómasúlur alsk. Alsk. Smáborð, og yfirleitt alt sem þarf til að prýða heimilið. Aðeins fyrsta flokks vörur — keyptar milliliðalaust frá verksmiðjum. Vörur sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Þegar um kaup á heilum innbúum er að ræða, þá hagkvæmir greiðsluskilmálar. Símnefni: Möbelhandelen. Talsími 2139. >/ >.< X >X >.< >/ >.< >•< >.< X X >•< >.< X X >•< >.< >•< >.< X X >•< >.< xxxxxxxxxxxxxxxxxxxmxxxxxxxxxxxxxxxxxxx

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.